14.5.2008 | 08:56
Eðlileg þróun
Fullyrða má að stjórnmálin á Íslandi hafi gjörbreyst síðustu 2-3 áratugi. Áður fyrr var flokksaginn mikill og yfirleitt tóku allir mjög alvarlega það sem forystan sagði hverju sinni. Ætli svanasöngur þessa fyrirkomulags hafi ekki gengið sér til húðar með Davíð Oddssyni. Fáir reyndu að hafa aðra skoðun en hann, mölduðu fremur í móinn en fylgdu af alkunnri fylgispekt við foringjann rétt eins og tíðkast hafði síðan á dögum 3ja ríkisins.
Segja má að Ólafur F. Magnússon núverandi borgarstjóri hafi brotið blað í sögu Sjálfstæðisflokksins. Á sínum tíma lék hann n.k. einleik á landsfundi Sjálfstæðisflokksins hérna um árið og bar upp tillögu sem var nánast púuð niður. Þetta varð tilefni að Ólafur F. taldi sig ekki eiga lengur samleið með stjórnmálaflokki sem ekki virti skoðanafrelsið. Hann sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum og átti þátt í að Frjálslyndi flokkurinn varð til. Hann fylgdi með því eigin sannfæringu enda eiga stjórnmálaflokkar að virða frelsi einstaklingsins til að hafa eigin skoðanir.
Flokksræðið er vonandi að heyra sögunni til. Hlutverk stjórnmálaflokka þarf að skilgreina upp á nýtt. Þeir eiga ekki að vera valdastofnanir eins og þeir hafa í reynd verið praktíséraðir á Íslandi. Þeir eiga fremur að vera vettvangur pólitískra skoðanamyndana í samfélaginu sem þarf auðvitað að rúmast innan ákvæða stjórnarskrárinnar. Þannig er starfsemi þýskra stjórnmálaflokka skilgreint og þeir þurfa að halda bókhald og gera fullkomna grein fyrir uppruna og notkun þess fjárs sem þeir fá í hendur og nota. Þetta hefur vafist fyrir vissum stjórnmálamönnum á Íslandi og það er mjög miður.
Stjórnarskráin íslenska er ákaflega forneskjuleg. Þar er ekki gert ráð fyrir starfsemi stjórnmálaflokka enda þeir ekki nendir hvað þá hlutverk þeirra né að stjórnmál séu yfirleitt nokkuð til!
Á þessu þarf að ráða bót og má vísa á þýsku stjórnarskrána sem mjög góða fyrirmynd.
Mosi
Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar mikið í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna erum við mikið sammála Mosi!!!!,þetta með flokkvaldið eingöngu er gengið sér til húðar,menn verða að koma til nútímans og virða skoðaannir annarra/Eg berst innan minns flokks i þessu fyrir daufum eyrum!!!Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.5.2008 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.