10.4.2008 | 18:40
Ótrúlegt
Þó margt sé ágætt í Biflíunni þá er þar mjög subbuleg lesning að ekki sé dýpra tekið í árina. Biflían er rituð á meira en 1000 ára tímabili og eru því sumir hlutar hennar að mörgu leyti í æpandi mótsögn við annað efni. Sérstaklega fara margar kenningar Krists í bága við lögmál Gyðinga en þeir telja Nýja testamentið ekki hafa neitt gildi fyrir sig. Kristnir menn eiga að taka Gamla testamentinu meðvarúð og einnig margt sem kemur fram í Nýja testamentinu. T.d. eru viðhorf Páls postula til konunnar nokkuð svipuð viðhorfum Múhameðs enda eru sjónarmið Páls væntanlega yfirfærð.
Ekki kemur neitt sérstaklega á óvart að vestur í BNA þar sem sértrúarhópar eiga mikil ítök, að Biflían sé vinsælust bóka. Því miður er ýmsu áfátt í góðu kristnihaldi þar vestra og þar eru kenningar sem okkar umburðarlynda þjóðkirkja erekki tilbúin að taka undir.
Mosa finnst Íslendingasögurnar og Sturlunga ekki síðri rit en sjálf Biflían. Þar eu frásagnir um menn sem telja sig vera að gera rétt í samræmi við hefðir og venjur þeirra tíma. Þegar kristnin hafði náð að festa sig í sessi vinna einkum munkarnir mikið að því að grafa undan gömlum hefðum t.d. hefndarskyldunni. Sýnt er margsinnis fram á hve hún er lítils virði. Viðhorf kristninnar eru að sýna öðrum miskunn og skilning, jafnvel vera tilbúinn að fyrirgefa, nokkuð sem gengur gjörsamlega þvert á sjónarmið heiðninnar.
Annars er alltaf gaman að veltu þessum hlutum fyrir sér. Lestur þessara gömlu bóka ætti ekki að skaða neinn nema síður væri. En gömul sjónarmið sem koma fram í Biflíunni eru mörg hver mjög ískyggileg í augum okkar nútímamanna.
Mosi
Biblían vinsælust vestanhafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.