Lýðræðið er brothætt

Því miður endurtekur sagan sig þrátt fyrir þau mörgu víti sem varast ber. Afnám þingræðis og síðar lýðræðis í þýskalandi var hræðilegt áfall á sínum tíma og átti eftir að draga dilk á eftir sér, ekki aðeins fyrir Þjóðverja heldur alla heimsbyggðina. Þar þræddu þeir stjórnmálamenn sem öllu réðu í Þýskalandi fyrirmynd sína sem var Mússólíní.

Er ekki fyllsta ástæða að íslensk stjórnvöld sem önnur um allan heim athugi vel sinn gang. Hvaða lærdóm má draga af þeirri þróun sem varð í Þýskalandi eftir valdatöku Adolfs og er e-ð í stjórnarfari á Íslandi nútímans sem athugunar er þörf og sem betur mætti fara?

Mosi


mbl.is 75 ár frá afnámi lýðræðis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Er ekki lýðræði bara notaleg blekking um að fólk hafi raunverulega eitthvað um málin að segja með því að kjósa á 4 ára fresti...virðist sem það skifti nákvæmlega engu máli í raun hvort að hægri eða vinstri siðblindir stjórni.

Georg P Sveinbjörnsson, 10.4.2008 kl. 14:08

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þú hefur greinilega lesið ritin hans Jóhannesar Björns Lúðvíkssonar. Þau eru ágæt og taka vel á þessum efnahagslegu forsendum nasismans.

Mæli eindregið að lesa verk annanrra sem kafa jafnvel dýpra inn í þessi myrkviði. Þar er margt skelfilegt. Hlutverk lýðræðisins er einmitt að koma í veg fyrir aðsvona lagað geti endurtekið sig.

Mosi 

Guðjón Sigþór Jensson, 10.4.2008 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband