20.3.2008 | 13:11
Er ekkert heilagt í BNA?
Þessi draugur úr fortíðinni nota andstæðingar til að koma höggi á Hillary Clinton. Þetta kostulega Lewinsky mál á nú að ganga aftur til að koma í veg fyrir að þessari einu konu í forsetakosningunum í BNA að verða valinn forseti.
Andstæðingar hennar hafa ekkert merkilegra að bjóða kjósendum í undirbúningi þessarar kosningu en að klína á hana fremur ómerkilegu máli sem kostaði bandaríska skattborgara umtalsverðar fjárhæðir. Meira fé var eytt í að rannsaka það hneyksli en þessi gríðarlegu hermdarverk sem framin voru 11.sept. 2001.
Hún sýndi marga sína bestu mannkosti þegar orrahríðin stóð sem hæst gegn eiginmanni hennar. Hún valdi að standa að baki honum, þó svo að hann hefði orðið fyrir þessum mannlega breiskleika og hrösun í lífinu. Fyrirgefningin og samúðin var henni e.t.v. mikilvægari en að ganga í lið með þeim sem vildu ganga í skrokk á eiginmanni hennar. Var kannski peðinu Moniku Lewinsky att út í þennan varhugaverða leik, skipulögðum af hernaðaröflunum í BNA til að koma Clinton í koll og þar með frá valdastól forseta?
Nægur auður var til að eyða í þessa rannsókn, en peningar voru af skornum skammti til að rannsaka hermdarverkin. Kannski vissu yfirvöldin meira um þessi hermdarverk sem fyrirhugðuð voru og það kæmi stríðsforsetanum Bush að meira gagni að aðhafast ekkert til að fá honum betra tækifæri upp í hendurnar að fara sínu fram?
Einkennilegt er að í BNA virðist ekki gilda neinn lagabókstafur þegar um persónuvernd einstaklingsins um birtingu gagna. Í fréttinni kemur fram að nú hafi ný skjöl verið lögð fram sem varðveitt hafa verið í Þjóðskjalasafni BNA. Þegar um skjöl sem varða þjóðaröryggi er þeim haldið lokuðum í áratugi.
Svona léttúð sem beint er gegn forsetaframbjóðanda er Mosa gjörsamlega sem lokuð bók.
Mosi
Lewinskymálið skýtur á ný upp kollinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 243410
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.