17.3.2008 | 16:51
Fyrir 40 árum
Nú bregður mörgum í brún um skyndlilegt fall á íslensku krónunni. Undanfarin ár hafa fáir gjaldmiðlar verið jafn stöðugir og íslenska krónan en nú kemur í ljós að stöðugleikinn virðist vera á brauðfótum að ekki sé dýpra tekið í árina.
Fyrir 40 árum máttu íslenskir alþýðumenn horfa upp á meira gengisfall:
24. nóv. 1967 var gengi krónunnar fellt um 24,6% og tæpu ári síðar eða 11.nóv. 1968 aftur um 35,2%. Á tímabili sem stóð innan við ár hafði bandaríkjadalurinn hækkað um nálægt 100% eða úr 43 krónum í 87. Allt efnahagslífið varð lamað við þetta og ástæðan var sú að síldveiðar brugðust, síldin hafði gjörsamlega horfið. Þá var útflutningsverðmæti Íslendinga að þriðja parti bundin síldarútflutningi.
Svona var nú það og þó svo að Sjálfstæðisflokkurinn héldi um stjórnartaumana með Alþýðuflokknum, dugði það ekki til.
Nú er ekkert annað að gera en að doka og fylgjast með. Það sem mestu máli skiptir núna er að spara sem mest og losa sig sem mest við skuldir. Aðeins þolinmæði og þrautseigja dugar og að bíta á jaxlinn yfir því sem orðið er.
Mosi
Mesta gengisfall á einum degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegur sögu pistill, en felling og fall er ekki það sama.
Þess vegna koma bara dagar eftir 1maí 2001 til greina.
Nú verða menn að fara að framleiða eitthvað annað en innflutning á peningum og bílum og húsum keypt fyrir það. Nú eru útflytjendur glaðir.
Johnny Bravo, 17.3.2008 kl. 17:15
Það eina jákvæða við þessa breytingu að æeg lít á þetta sem lagfæringu á genginu. Það er búið að vera óeðlilega hátt og gott fyrir útflutningsgreinarnar að þetta skuli gerast.
Hitt er svo annað mál að margir óttast enn meiri gengislækkun og ljóst mál að kjör almennings skerðast umtalsvert við þetta.
Jón Halldór Guðmundsson, 17.3.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.