Góðar fréttir

Meiðyrðamál eru með leiðinlegri málum sem koma til dómstólanna. Þar eru rifjaðar upp skammir og vafasamar fullyrðingar sem fram hafa verið settar og oft á mjög vafasaman hátt. Þeir sem fjalla um fréttir verða því að vera vandir að virðingu sinni og fullyrða ekki meira en efni standa til.

Þeir Extrablaðsmenn hefðu betur átt að draga í land og biðja þá Kaupþingsmenn afsökunar. Í viðskiptum eru allar fréttir um afkomu og viðskipti mjög viðkvæm og á þeim vettvangi þarf að fara með löndum. Nú er komin fram sátt í málinu og það er aðalatriðið.

Mosi

 


mbl.is Kaupþing og Ekstra-Bladet ná sáttum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Já, sammálá þessu Mosi. Og nú er Extrablaðaið búið að byðjast afsökunar og borga málamyndabætur. Þetta er sigur fyrir Kaupþing og skárra en löng málaferli fyrir báða aðila. Gott þegar fölmiðlamenn viðurkenna að þeir haf farið offari. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 13.2.2008 kl. 11:31

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Auðvitað er best að semja um svona lagað. En það er ekki á færi allra.

Guðjón Sigþór Jensson, 13.2.2008 kl. 14:17

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Það er aðalatriðið.

Jón Halldór Guðmundsson, 13.2.2008 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband