18.1.2008 | 09:44
Sálarlaus hernaðarhyggja
Einkennilegt má það vera, að friðsöm þjóð sem vart getur rekið heilbrigðisþjónustu né skólakerfi með þeirri reisn sem í nágrannalöndunum, að allt í einu séu stjórnvöld hugfangin af þeirri sálarlausu hernaðarhyggju sem nú hefur verið í gangi á Vesturlöndum og er nú að festa einnig rætur austur í Rússlandi. Af hverju er þetta allt í einu orðið forgangsverkefni? Þessi barnslega trú á hernað og að alltaf eigi að gera það sem Bandaríkjamamma vill segja þér, er þvílíkt mýraljós beint inn í svartnættismyrkur nauðhyggju núverandi stjórnvalda í Bandaríkjunum. Þar er því miður við völd valdaklíka sem hefur leitt okkur langt af réttri leið til friðsamlegra samskipta meðal þjóða. Í stað þess að fylgja framsýnum mannréttindafrömuðum á borð við Nelson Mandela og fleirri ágætra hugsjónamanna er verið að vígvæða alla heimsbyggðina. Og nú vill utanríkisráðherra okkar Ingibjörg Sólrún sem fyrr á árum var einlægur hernaðarandstæðingur kominn í hóp þeirra sem vilja gjarnan taka þátt í þessum varhugaverða leik.
Því miður vill oft verða lítil umræða um stórmál sem þetta. Nú á eftir nýjustu breytingum á þingskaparlögum á Alþingi aðeins að leyfa stuttar ræður. Kannski verður haldið áfram á þeirri braut og aðeins örfá orð leyfð og ræður þingmanna eftirleiðis minni einna helst á símskeyti.
Sá merki Aristóteles, lærisveinn Plató, setti fyrirsögn framsetningar góðrar ræðumennsku. Hann skipti efninu í þrjá parta: A-B-A. Í fyrsta hluta (A) var nokkurs konar kynning eða inngangur á meginefninu. Þá kom B kaflinn, þessi leiðinlegi þar sem rökstuðningur, heimildir og allt sem máli kunni að skipta kæmi fram. Síðan væri í seinni A hluta þ.e. niðurlag góðrar ræðumennsku þar sem væri stutt yfirlit um aðalatriði og einnig hnykkt á helstu áhersluatriðunum: Auk þess legg eg til að Karþagó verði lögð í rúst endaði t.d. einn frægasti ræðusnillingur í Róm mál sitt í Senatinu þar.
Ísland axli ábyrgð á eignin öryggi er haft eftir Ingibjörgu Sólrúnu. Hvað á hún við með þessu? inntakið er réttlæting að eyða gríðarlegu fé í hernaðarhyggju sem kemur síst af öllu Íslendingum að gagni. Við þurfum engar varnir á borð við herflugvélar sem einungis eru til árása og tortímingar. Við þurfum hins vegar á öllum þeim fjármunum sem hafðir eru af okkur skattborgurum til að reka heilbrigðiskerfið, skólana okkar og þjónustu við alla aldurshópa okkur til hagsbóta en EKKI þessum sálarlausu hernaðarhyggjumönnum!
Mosi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Canada's foreign ministry has placed the United States and Israel on a watch list of nations where prisoners risk being tortured. It has also classified some interrogation methods used by the US as torture, including isolation, sleep deprivation and blindfolding, according to an official document obtained by Reuters news agency. Þar fyrir utan eru gögn frá Hvíta húsinu frá 2003 bara horfinn. Þeir hafa þríst á "delete" hnappinn af áfergi.Einhvers konar skuggi "Watergate" reikar um skrifstofur Hvíta hússins virðist vera.Ágæt frétt finnst mér. En í sambandi við það sem þú skrifar, þá finnst mér stór munur á Ingubjörgu og Birni.En þar sem að íslensk stjórnvöld ákváðu að fylgja bandaríkjastjórn á sínum tíma í sambandi við stríðsrekstur þá er ástæða fyrir utanríkisráðherra að hafa gaumgæfilega athygli á vissum hefðbundnum "innanstokksmunum/steingervingum" í ríkisstjórninni og þannig lesa gaumgæfni frumvörp þeirra.
ee (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 11:36
Maður er þarna sammála Mosi þetta er allt stritið ferli og við verðum að vera á verði/ Kveðja/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.1.2008 kl. 17:51
Maður er þarna sammála Mosi þetta er allt skritið ferli og við verðum að vera á verði/ Kveðja/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 18.1.2008 kl. 17:52
Við verðum að gera meiri kröfur til þeirra sem við veljum í þingkosningum. Stjórnmálaflokkarnir verða að standa við það sem þeir lofa og þaðá að vera óþolandi að þeir gefi okkur langt nef.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 19.1.2008 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.