Kunna þeir aðeins að hækka?

Svo virðist að svipað sé uppi á teningunum hjá olíufélögunum og í Seðlabanka að á öllum þessum bæjum kunni menn ágætlega til verka þegar þarf að hækka, hvort sem það sé um verð á vörum eða stýrivexti að ræða.

Spurning hvort við neytendur þurfum ekki að kenna þessum herramönnum hvernig á að lækka. Það getur tæplega verið mjög flókið að setja af og til í bakkgírinn þegar það er nauðsynlegt. Kannski mætti setja upp námskeið fyrir olíufélagsforstóra og bankastjóra í að lækka. Það er t.d. mjög einfalt að setja mínus fyrir framan einhverja tölu til að vekja menn af værum blundi.

En þetta eru gírugir hagsmunaaðilar sem vilja hafa sem mest fé af okkur neytendum til að hámarka gróðann. Því virðist aðeins vera eitt til í huga þeirra: hækka!

Mosi


mbl.is Lækkun á bensínverði ólíkleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Jú það er staðreynd, - því miður. Húsleit  og rannsókn virðist aðeins hafa verið yfirvarp og til að friða almenning.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 18.1.2008 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband