17.1.2008 | 16:03
Hænufet í rétta átt
Þegar Sundabrautin komst fyrst í umræðuna fyrir um aldarfjórðungi eða jafnvel fyrr, var strax rætt um að framkvæmdin væri mjög nauðsynleg en jafnframt bæði vandasöm og dýr. Miðað við þáverandi hugmyndir var rætt um að Sundabrautin yrði tilbúin ekki seinna en 2006. Nú er árið 2008 runnið upp og enn geta ekki bifreiðar né önnur ökutæki ekið eftir ekki einu sinni smákafla hennar! Svona getur blessuð pólitíkin verið, stjórnmálamenn uppteknir upp fyrir haus að lofa öðrum kjósendum hinum megin á landshorninu að byggja brú, leggja veg, grafa göng og það sem ekki má gleyma: byggja gríðarlega stíflu í óþökk tugþúsunda þjóðarinnar. Fyrir brot þeirrar miklu fjárhæð hefði verið unnt að byggja Sundabraut fyrir langt löngu.
Með samþykki borgarstjórnar um mál varðandi Sundabraut hefur málið þokast eitt hænufet, vonandi í rétta átt. Nú á eftir að rífast um það hvort eigi að grafa göng, byggja brú og kanski litlar eyjar í leiðinni. Og svo þarf allt klabbið að fara í umhverfismat og útboð. Þá er Mosi kannski dauður loksins þegar brautin er komin breið og greið. Ferli sem hefði undir venjulegum kringumstæðum tekið 2 - 3 ár í framkvæmd fyrir 20 árum, tekur kannski hálfa öld í viðbót - hið minnsta - ef fram horfir eins og fram að þessu og allri þeirri handarbaksvinnu sem við höfum verið vitni að.
Mosi
Samþykkir Sundabraut í göngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Legg til, að framvegis verði braut þessi kölluð Synda-braut...
Ásgeir Kristinn Lárusson, 17.1.2008 kl. 16:36
Ja hvers vegna ekki? En hverra syndir á þessi breiði vegur að vera kenndur við?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 18.1.2008 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.