5.12.2007 | 18:56
Ja hérna!
Einhvern tíma hefði það þótt saga til næsta bæjar að 50 umsóknir berist um opinbert starf.
Þarna eru mörg þekkt nöfn úr ferðabransanum, miklir reynsluboltar sem eiga ábyggilega eftir að láta mikið að sér kveða enda eru ferðamálin sú atvinnugrein sem er mjög mannfrek og mjög vaxandi.
Magnús Oddsson fráfarandi ferðamálastjóri var mjög góður leiðtogi ferðaþjónustunnar og það verður sennilega ekki auðvelt að taka við af honum. Óskandi er að Samgönguráðuneytið velji þann sem skarar fram úr öðrum hvað reynslu og þekkingu af ferðamálum varðar.
Mosi telur sig ekki geta gert upp á milli margra sem hann telur að geti komið til greina. Og þó: Ólafur Örn hefur verið um nokkurra ára skeið forseti Ferðafélags Íslands og auk þess setið á Alþingi. Þar gat hann sér góðs orðstírs. Einnig reyndi mikið á stjórnsemi hans sem forstjóri Ratsjárstofnunar. Það sem gæti orðið ástæða þess að hann fengi ekki þetta starf er að nú hefur hann fylgt Framsóknarflokknum að malum og áhrif Framsóknar fara í dag þverrandi. En mannkostir eiga vissulega að vera ætíð hafnir yfir pólitík.
En ekki má líta fram hjá öðrum mjög góðum einstaklingum sem ábyggilega hafa áþekka reynslu til að bera.
Óskandi er að ferðamálin megi dafna sem mest og verða helsti og mikilvægasti atvinnuvegur Íslendinga enda getum við byggt þennan atvinnuveg að mestu leyti á okkar eigin forsendum.
Mosi
50 sóttu um embætti ferðamálastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverju viltu veðja að kona verði ráðin?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.12.2007 kl. 08:03
50%
Er það ekki n.k. Salómónsdómur? Annars á kynferði ekki að skipta neinu máli varðandi ráðningar. Kvenkyns umsækjendur eru alveg jafn færir og aðrir en miðað við reynslu og fyrri störf tel eg ÓÖH mjög líklegan til að verða skipaður í stöðuna. ÓÖH hefur gríðarlega mikla reynslu að öllum hinum umsækjendunum ólöstuðum.
Guðjón Sigþór Jensson, 6.12.2007 kl. 08:18
Það verður farin kvótaleiðin,og kona verður ráðin,annars verður allt vitlaust.
María Anna P Kristjánsdóttir, 6.12.2007 kl. 08:38
Auðvitað verður kona ráðin.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.12.2007 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.