25.11.2007 | 18:12
Krókur á móti bragði
Nú eiga glæpaklíkurnar tilefni að kætast - því miður.
Mosi telur að ekki líður á löngu að lögregluyfirvöld nái að taka á þessum vandræðum. Gamla orðatiltækið: Krókur á móti bragði - á ábyggilega vel við.
Mosi
Tæknin gerir hleranir erfiðari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Almennir borgarar eiga líka að kætast yfir þessum fréttum. Svo lengi sem hleranir eru leyfðar og mögulegar þá eru allir í hættu á að ókunnugir hlusti á þeirra einkasamtöl. Ég mæli með því að þær verði lagðar niður með öllu á Íslandi.
En spurning um að koma til móts við þetta og gera eitthvað sem glæpaklíkur myndu ekki gleðjast yfir? Ég veit að þær eru flestar á móti lögleiðingu fíkniefna.
Geiri (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 18:36
Svo er spurning hvort þetta sé yfirhöfuð satt. Hvers vegna myndu lögregluyfirvöld viðurkenna vanmátt sinn á þennann hátt og sýna glæpamönnum svart á hvítu hvar er best að rabba saman um ólögleg viðskipti osfrv.? Nema þá kannski til að setja fyrir þá gildru?
Eða þá að ég er orðinn allt of þreyttur og farinn að ímynda mér samsæri við hvert húshorn :P
Kjartan Yngvi Björnsson (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 19:48
Þarf ekki endilega að vera...
Internetið er oft versti óvinur pólitíkusa, er ekki bara hafin hræðsluáróður? Reyna að hræða okkur til þess að samþykkja netlögreglu sem sigtir allt efni á netinu? Fyrst verða tekin lítil skref og eingöngu notað það til þess að góma barnaníðina, glæpa- og hryðjuverkasamtök. Svo líða árin og litlu skrefin verða orðin mörg, allt í einu verður byrjað að ritskoðað texta og eytt út "öfgafullum skoðunum".
Kannski er ég bara svartsýnn en það er gott að vera vakandi fyrir þessu til öryggis.
Geiri (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 00:25
Jú, Geiri, enda er það einmitt gert í Kína. Þeir hafa 'lögreglumenn' sem poppa upp á skjáinn þegar íbúar landsins fara á vefsíður sem innihalda "vafasamt" efni... og ef hlutirnir fara eins og þeir virðast ætla að fara, þá kæmi mér ekkert á óvart ef þetta verði svona í mörgum löndum eftir nokkur ár.
Kallz (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 02:35
Forráðamenn Skype halda því fram að þeir uppfylli allar kröfur sem NSA í US setur þeim og fara svo ekki nánar út í hvað það þýðir. Ef það er á pari við þær kröfur sem NSA hefur á hendur venjulegra símafyrirtækja í US þ.e.a.s. að fá beint samband við búnað og geta með einum músarsmelli fengið upp símtal til rakningar og hlustunar þá má ætla að Skype hafi þegar látið NSA í hendur lykla sem gera kleift að afkóða Skype samtöl. Það er mín skoðun að meintar áhyggjur hins þýska lögregluforingja séu í besta falli stormur í vatnsglasi og í versta falli áróður gegn því að einstaklingar geti dulkóðað samskipti sín í nokkru formi. Hið opinbera á vesturlöndum hefur kannski vaknað upp við það að með nútímatækni er ekki hægt að ganga að einkahögum fólks sem vísum og það kannski sýnir hið rétta andlit svokallaðra lýðveldisríkja að þau væla einna hæst yfir að geta ekki verið með nefið á kafi í hvers manns koppi á prinsippinu að í hverjum kima leynist mögulegur terroristi. Í Þýskalandi er verið að innleiða mjög harkaleg lög um netræna dulkóðun og öryggismál. Í UK er svipað að koma fram, ef maður dulkóðar skrár er hægt að henda manni í steininn alllengi fyrir að neita að gefa upp lykilorð. Gamla spánska ránnsóknarréttarþulan, "ef saklaus, engar áhyggjur" er komin á fullt eina ferðina enn. Ekki eru allir sem dulkóða samskipti sín eða skrár terroristar og ekki nota allir terroristar dulkóðun í samskipti. Það nægir að skoða samskipti mafíuleiðtoga á Sikiley til þess en þau eru samkvæmt hefðinni viðhöfð á pappírssneplum sem sendir eru manna á milli. Svo mætti líka ímynda sér að þó fólk vilji ekki opna allar bækur sínar, þ.e.a.s. að deila öllu með samfélaginu þá bendi það ekki til saknæms atferlis.
Að lokum, finnst fleirum en mér að hinn vestræni heimur sé farin að líkjast gamla USSR í hegðun?
Magnus (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.