Við vonum það besta

Fyrsti bankinn hefur horfið frá krónunni og tekið upp evru sem einingu skráningu hlutafjár.  Athygli vekur að það er stjórn viðkomandi fyrirtækis sem tekur þessa afdrifaríku ákvörðun en hún ekki borin upp á aðalfundi.

Ljóst er að framundan eru miklar breytingar hjá þeim fyrirtækjum sem hafa stærri hluta reksturs síns erlendis. Því er þessi ákvörðun mjög eðlileg. Hvað verður um gömlu krónuna hvort hún dagi upp og verði fyrst og fremst safngripur er ekki gott að sjá fyrir hvenær það verður staðreynd.

Spurning er hvenær Ísland gengur í Efnahagsbandalagið. Fyrir okkur Íslendinga sem neytendur verður það ábyggilega okkur hagkvæmara og leiðir til lægri vaxta og vonandi til stöðugri fjármálastjórnunar. En spurning er auðvitað um fiskveiðiauðlindirnar - hvort við getum haldið þeim fyrir okkur en þær virðast vera stöðugt minnkandi. Í því sambandi má ígrunda að Bretar veiddu meiri afla á Íslandsmiðum um 1970 en íslenskum skipum er nú heimilt að veiða af bolfiski.

Mosi - alias 


mbl.is Hlutabréf Straums-Burðaráss skráð í evrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Mjög líklegt er að þannig hafi þessi ákvörðun verið undirbúin.

Mosi - alias

Guðjón Sigþór Jensson, 3.9.2007 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband