10.8.2007 | 13:16
Glannaleg fréttamennska
Mosi er nánast orðlaus hve annars ágætur fjölmiðill gengur langt í frétt sem varðar tiltekinn verktaka. Mjög alvarlegt er að nafngreina tiltekinn mann og bera honum á brýn um alvarleg misferli án þess að jafnframt sé gætt þess að andmælaréttur hans sé virtur.
Svona óvönduð vinnubrögð geta dregið alvarlegan dilk á eftir sér: viðkomandi getur öðlast skaðabótarétt vegna þess að þarna er um að ræða árás gegn friðhelgi hans, heiðarleiki hans dreginn stórlega í efa, jafnvel atvinnu hans stefnt í hættu o.s.frv.
Ætli nokkur vilji nokkrum það illt að hann geti ekki borið hendur fyrir sig og varið sig? Í þessari frétt er farin leið sem kúrekar í Texas eru einna þekktastir fyrir: skjóta fyrst og spyrja svo!! Það er ekki til eftirbreytni og síst af öllu í réttarríki.
Svona tilfelli er dæmigert neytendamál og betur hefði verið að viðkomandi hefði snúið sér t.d. til Neytendasamtakanna og fengið góða og vandaða ráðleggingu hvernig best væri að fylgja málinu eftir.
Mosi
Varað við verktaka á vefnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er þér hjartanlega sammála, Guðjón. Hefði ekki getað orðað það betur, og hef því litlu við að bæta.
Sigurður Axel Hannesson, 10.8.2007 kl. 14:48
þessi kona er líklega bara í reiðiham vegna þess að hann vildi hætta hjá henni og því fer hún þessa leið kannski ætti að fjalla um hana hvers vegna hún er ókurteis eins og segir í blaðinu og ef vinnustrakarnir eru bara 16 og 17 ára hvers vegna í ósköpunum er hún að gefa þeim örfandi plástra mér er spurn
skvísa, 11.8.2007 kl. 01:39
Ef rétt reynist að verktakinn hafi tekið við greiðslu fyrirfram þá ber honum að endurgreiða verkkaupanum ef hann vill leysa sig undan verkinu.
Annars eru þessar fréttir meira og minna í lausu lofti og Mosa finnst svona fréttamennska vera á ansi gráu svæði. Kannski vanþroskuðu en vonandi læra blaðamenn af mistökum sínum og vanda sig betur.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 12.8.2007 kl. 07:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.