31.7.2007 | 12:21
Ámælisverðar fugla og hvalveiðar
Í fréttum Ríkisútvarpsins í gærkveldi var sagt frá lundaveiðum í Akurey skammt vestan við Örfirisey í Reykjavík. Þessi eyja er ásamt Lundey á Kollafirði þekktar fyrir töluverða lundabyggð.
Lundinn er í huga flestra erlendra ferðamanna sú fuglategund sem sérstaklega tengist Íslandi. Hvalaskoðunarbátar gerðir út frá Reykjavík koma þarna gjarna við til þess að ferðamenn geti notið að fylgjast með lundanum í návígi. Það er því mjög undarlegt ef einhver sem telur sig eiga meiri rétt að drepa fugl sér til tómstundar en þeir fjöldi ferðamanna sem hafa ánægju af að fylgjast með lundanum.
Fyrir nokkrum vikum var viðtal við hrefnuveiðimann í Reykjavík. Sá státaði sig af því í viðtalinu hve stutt væri fyrir sig að fara til að skjóta hrefnu, bara skammt utan við eyjarnar og þar hafi hann veitt nokkrar mjög auðveldlega!!
Ætli þetta hafi ekki verið sömu hrefnurnar sem glöddu hvalaskoðunarfólk hvað mest á liðnum misserum? Þær voru gæfar og því tiltölulega auðvelt fyrir hvern sem er að nálgast þær. Nú fara hvalaskoðunarbátarnir fram og aftur um Faxaflóann og ekki alltaf sá árangur sem væntingar voru til. Ferðamenn eru óánægðir að sjá lítið sem ekkert og þeir sem hafa atvinnu sína af hvalaskoðun eru miður sín.
Að mínu áliti eru þessar veiðar gjörsamlega siðlausar og ættu að banna STRAX! Ekki hefur farið neinum sögum hvort lundaveiðimaðurinn hafi verið með leyfi til veiða. En tiltölulega auðvelt hefði verið að setja hrefnuveiðimanninum skilyrði að veiðar færu ekki fram í Faxaflóa.
Áður fyrr var skiljanlegt að fátækt fólk væri að sækja sér lífsbjörg með því að drepa fugl og hvali fyrr á tímum en í landi þar sem smjör drýpur nánast af hverju strái og allar búðir yfirfullar af góðum og fjölbreyttum matvælum þá er þessi forni réttur að sækja sér björg í bú einskis virði.
Mætti umhverfisráðherra skoða þessi mál og taka fram fyrir hendurnar á þessum sportveiðimönnum sem eru að grafa undan ferðaþjónustunni á Íslandi.
Mosi alias
Reykjavík valin grænasta borgin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.