Gát skal höfð í viðveru sálar

Fyllsta ástæða er að fara varlega varðandi þessi mál. Áður fyrr var töluvert rætt um það að erlendir ferðamenn nestuðu sig upp við morgunverðarhlaðborð landsmanna. Sem leiðsögumaður þýskra ferðamanna varð Mosi var við óánægju fólks við uppsettum auglýsingum þar sem fólki var bent á að þetta væri illa séð. Því miður voru þessar orðsendingar yfirleitt aðeins á EINU tungumáli!! Eðlilega tóku Þjóðverjar þessu illa og töldu orðsending á einu tungumáli vera slæm móðgun við sig því ekki voru nema tiltölulega fáir sem voru að nesta sig upp og það ekki í hópnum.

Því leggur Mosi eindregið til að ef sett verði upp skilti og þau verði á a.m.k. 2-3 tungumálum. Ekki sakar að geta þess í leiðinni hvar unnt sé að kaupa veiðileyfi ef hugur til veiða er mikill.

Mosi alias 


mbl.is Bréf um veiðiréttindi birt á pólsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Sæll Mosi minn.......

Skarfurinn, 19.7.2007 kl. 14:59

2 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Undir inntakið í þessu tilskrifi þínu hlýt ég að taka heilshugar.

Hlynur Þór Magnússon, 19.7.2007 kl. 16:05

3 identicon

Stangaveiðifélagið hefur látið útbúa tilkynningu á þremur tungumálum, íslensku, ensku og pólsku. Sjá slóðina http://www.svfr.is/Uploads/FileGallery/PDF%20skrar/scan0004. pdf

Bjarni Júlíusson

Bjarni Júlíusson (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband