6.7.2007 | 12:58
Aukin áhætta?
Mosa finnst fyllsta ástæða til að óttast um að útgerðafyrirtæki auki brottkast með því að minnka kvótann meir en margir vilja. Þessi kvóti er um það bil sá sami og Bretar fengu úthlutað við samninga eftir þorskastríðið 1972-74.
Á dögunum var sýnd stutt kvikmyndaskeið í Ríkissjónvarpinu úr sjávarlífinu skammt undan landi. Kafari sá sem tók þessa stuttu heimildamynd vildi vekja athygli landsmanna á þeirri miklu breytingu sem orðið hefur á lífríkinu neðan sjávarmáls. Mjög mikil gróska ígulkerja hafði í för með sér að þari og annar sjávargróður var nánast uppétinn af ígulkerjunum. Er þarna meginmeinsemdin fyrir því að fiskistofnar eiga erfitt uppdráttar um þessar mundir?
Sumir stjórnmálamenn vilja kenna hvölum um fækkun nytjafiska við strendur Íslands. Eiginlega ættu þessir sömu herramenn að læra köfun, bregða sér í köfunargræjunar og skoða af eigin raun hvað í raun og veru er að gerast í sjónum.
Þegar Mosi var ungur aðárum voru margir strákar að veiða þaraþyrskling á bryggjum landsins. Margir eldri menn fiskuðu þokkalega á litlum trillum og jafnvel árabátum skammt undan landi. Núna er vart annað að fá nema marhnút í besta falli á þessum slóðum.
Hvalir lifa jú á ýmsu eins og nytjafiskum. Þeir voru fyrrum bókstaflega miklu útbreiddariáður en ofveiði var á sumum tegundum þeirra fyrir um 100 árum.
Þegar undirstaðan fyrir nýliðun þorskins og annarra fisktegunda er hrunin þá þarf að finna raunverulegar ástæður þess en ekki hlaupa til milli handa og fóta og gefa út ótakmarkað veiðileyfi á hvalina. Við þurfum að veita betur gaum sístækkandi stofn ígulkerja og hvernig áhrif þau hafa á lífríkið í sjónum.
Mosi
alias
LÍÚ: Breytt gengisstefna það eina sem getur mildað áfallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.