29.5.2007 | 09:51
Falboðnar fálkaorður
Mörgum finnst annkannalegt að sjá fálkaorðuna borna á torg og hún falboðin hverjum sem vill og hefur nægjanlegt fjármagn.
Nú segir í lögunum um fálkaorðuna að ættingjum látins orðuþega beri að skila orðunni aftur til Orðunefndar. Fálkaorðan er því ekki eign í þeim venjulega skilningi sem gengur í arf heldur viðurkenning fyrir eitthvað sérstakt starf sem viðkomandi einstaklingur hefur látið til sín taka. Minnir þetta tilfelli nokkuð á eignaréttarfyrirvara sem víða kemur við sögu. Vegabréf eru t.d. eign ríkisins en ekki viðkomandi ríkisborgara.
Spurning er hvort ekki hefði þurft að fylgja þessu skilyrði betur eftir varðandi orðurnar eftir ef á að halda í það.
Nokkuð vandræðalegt en væri á vissan hátt ósköp eðlilegt að sá sem fálkaorðan er veitt, verði að inna af hendi skilagjald rétt eins og innheimt er af nýjum bílum. Þegar orðu væri skilað, fengist fjárhæðin endurgreidd til efingja ásamt vöxtum og dýrtíðaruppbót ef einhver er. Það gæti verið þeim hvatning að inna skil á þessum viðurkenningum.
En þá er spurning um skattahliðina. Ber að greiða skatt af slíkri greiðslu, t.d. fjármagnstekjuskatt? Ja hví ekki það?
Kannski að ástæða sé að breyta lögunum um fálkaorðuna. Lengi hefur staðið styrr um hana og hefur mörgum sýnst hún vera óttalegt prjál og jafnvel pjátur. En hugmyndin er gömul og má telja að upphaf hennar sé frá miðöldum þegar þjóðhöfðingjar vildu umbuna þeim sem honum var sérstaklega að skapi og vildu auka virðingu þeirra. Svipuð hugsun er á bak við lénsveldi miðalda. Þau gengu ýmist í arf, t.d á Þýskalandi en í Frakklandi féll lénið niður við andlát enda var það vegna persónulegs sambands lénsherrans og konungs. Elsti sonur lénsherrans varð því að endurnýja lénið og gerast undirsáti konungs. Er hér komin meginskýringin á því hvers vegna konungsveldið franska reyndist ætíð mjög sterkt.
Það gæti því verið umdeilanlegt að afnema með öllu orðuveitingar en vissulega má hvetja til að yfirvöld sýni hófsemi í þessum efnum sem öðrum, yfirvegi vel og vandlega áður en ákvörðun er tekin og rökstyðja vel val sitt.
Mosi alias
Fálkaorður boðnar til sölu á eBay | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.