29.5.2007 | 09:27
Mikilvæg kosning formanns
Frá því að Mosi fór að fylgjast með þjóðmálum þá hefur honum ætíð mikið til Ólafs Ólafssonar fyrrum landlæknis koma. Með óeigngjarni og ótakmarkaðri vinnu hefur þessi nær áttræða kempa viljað láta gott af sér leiða. Hann hefur haft mjög mikil áhrif og enn er hann að. Hann tekur upp samvinnu við einn helsta fræðimann meðal félagsvísindamanna og saman beitaeir sér að sýna íslenskum stjórnvöldum að hagur aldraðra er ekki nógu góður.
Ólafur er kominn af kraftmiklu fólki sem lengi vel gerði garðinn frægan, Brautarholt á Kjalarnesi. Ólafur er mjög víðsýnn, afburðavel menntaður og á mjög auðvelt með að koma sjónarmiðum sínum og skoðunum á framfæri sem lýsa vel hversu mikla yfirburði hann hefur. Mosa þætti því miður að þessari öldnu kempu yrði hafnað.
Því miður verður ekki sagt sama um framkvæmdastjórann sem nú virðist gera allt hvað hann getur að leggja sem flesta steina í götu Ólafs og koma í veg fyrir að hann verði valinn formaður Landssambands eldri borgara. Hefur oft fylgt töluverður hamagangur hjá framkvæmdastjóra þessum og ekki alltaf verið farið eftir réttum siðum.
Mosi minnist þess að eitt sinn hafi framkvæmdastjóri þessi verið hérlendur fulltrúi Alþjóðlega flutningaverkamannasambandsins og beitti sér stundum fyrir mjög óvenjulegum aðferðum sem ekki voru öllum að skapi. Um síustu aldamót stjórnaði hann óhefðbundnum aðgerðum við höfnina á Akureyri en lögregla var kvödd til og hugðist grípa til viðeigandi aðgerða. Athafnir fulltrúans gengu út á að stöðva eða koma í veg fyrir för friðsamra erlendra ferðamanna inn í landið en skipulögð hafði verið fyrir þá dagsferð austur í Mývatnssveit með allmörgum langferðabifreiðum. Aðgerðir þessar nutu ekki almennrar viðurkenningar. Til þess að forðast handtöku brá hann sér þá í annað hlutverk með því að að kynna sig sem formaður í fag- og stéttarfélagi nokkru sem ekki átti neinna hagsmuna að gæta í þessum aðgerðum! Mæltist þetta almennt mjög illa fyrir meðal félaga í þessu félagi sem viðkomandi hafði notað sem skjól. Á næsta aðalfundi þessa félags var formaðurinn eðlilega kolfelldur með brauki og bramli.
Nokkru áður hafði sami maður átt í útistöðum við félaga í Íslendingafélaginu í Finnlandi, einnig sem formaður og varð þar skjótur endi á þátttöku hans þar í stjórn.
Það kemur því Mosa ekki á óvart að nú hafi viðkomandi framkvæmdastjóri enn gripið til óvenjulegra og umdeildra ráða. Hann er greinilega ekki að starfa sem hlutlaus framkvæmdastjóri í þágu heildarinnar heldur fyrst og fremst í þágu fyrir vissan hóp innan Landssambands eldri borgara.
Óskandi er að fyrrum landlækni nái góðri kosningu enda er fyllsta ástæða til að ætla að hann haldi uppi hagsmunum þess félags sem hann ber mikinn hag fyrir.
Mosi alias
Stefnir í formannskjör hjá eldri borgurum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.