14.5.2007 | 14:30
Góð hugmynd
Því miður er ekki góð reynsla af minnihlutastjórnum á Íslandi. Víða erlendis eru minnihlutastjórnir eðlilegur hluti af lýðræðislegum veruleika. Minnihlutastjórnir leita mjög mikið til stjórnarandstæðunnar um samvinnu og eru ýms góð dæmi um að lagasetning minnihlutastjórna hafi reynst jafnvel endingarbetri en lög sem meirihlutastjórn setur.
Við þurfum að setja inn ákvæði í stjórnarskrána um minnihlutastjórnir, að þær geti fengið ákveðið svigrúm til að starfa. Því miður eru stjórnmálin á Íslandi oft mjög eldfim og jafnvel eitruð. Hafa margir brennt sig illa í þeim efnum og bera þess jafnvel ekki bætur.
Myndun minnihlutastjórrna geta leyst vissan vanda. Marga minnist þess þegar mjög löng stjórnarkreppa stóð yfir hér á landi um 1980 og lokst tókst Gunnari Thoroddsen þeim mikla hæfileikamanni að mynda meirihlutastjórn. Því miður lenti sú stjórn í miklum hremmingum m.a. vegna gríðarlegrar hækkunar á olíu 1979 sem olli mikilli dýrtíð og verðbólgu á næstu árum. Þá hafði verið tekin upp vísitöluhækkanir í bankakerfinu sem var eins og olía á eldinn. Þáverandi meirihluti í Reykjavík, visntri menn, tóku upp viðræður við Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog um umfangsmiklar framkvæmdir að tengja hitaveitu við öll þessi bæjarfélög. Þetta dró þann dilk á eftir sér eftir að Davíð Oddsson tók við starfi borgarstjóra í Reykjavík hækkaði gjaldskrá Hitaveitunnur upp úr öllu valdi og átti sinn þátt í að kynda undir dýrtíðarbálið sem auðvitað ríkisstjórninni var kennt um!!
Svona er pólitíkin - því miður mjög óvægin og enginn skilningur fyrir hendi um að starfa saman þó nauðsyn reki stundum til þess.
Minnihlutastjórn er mjög góður möguleiki á Íslandi um þessar mundir!
Mosi
Hafa áhuga á myndun minnihlutastjórnar í skjóli Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur hefur nú eitthvað klikkað í samlagningunni. Ef að VG og Samfylking mynda minnihlutastjórn hafa þeir 27 þingmenn. Sjálfstæði og Frjálslyndir hafa 29. Þá getur ekki Framsókn verið hlutlaus heldur verða þeir að taka afstöðu. Eini sénsinn er þá að bæði Frjálslyndir og Framsókn verði hlutlausir...sem þýðir að neitunarvald sé komið í hendurnar á Guðjóni A. ef honum dettur það í hug.
Ólafur Magnússon (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 15:31
27 gegn 29 og 7 verja minnihlutastjórn gegn vantrauststillögu. Það nægir en þá má ekki nema í mesta lagi 2 þingmenn Framsóknar leggjast á árar með þeim sem bera fram vantraust!
Þetta er raunhæfur möguleiki en spurning hvort Framsókn þætti það ekki fremur þunnur þrettándi.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 15.5.2007 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.