Pyrrhosarsigur ríkisstjórnarinnar

Einu sinni var kóngur einn sem Pyrrhos var nefndur og ríkti í konugsríki því sem kennt var við Epíros, hérað í norðvestur Grikklandi. Kóngur þessi kom borgríkinu Tarenta á Suður Ítalíu til aðstoðar gegn Rómverjum. Vann hann sigur á Rómverjum sem var honum dýru verði keyptur og er sagt að hann hafi þegar hann kannaði valinn en manntjón var mjög mikið: „Vinni eg annan slíkan sigur er úti um mig“.

Hefur oft til þessa verið vitnað og má segja nú að afloknum þingkosningum á Íslandi vorið 2007 hafi ríkisstjórnin unnið Pyrrhosarsigur. Þó ríkisstjórnin hafi haldið velli með mjög naumum meirihluta en minnihluta greiddra atkvæða er hún eins og flak eitt. Hún líkist langskipi sem enn flýtur sem verður vart lengi því kapparnir og ræðaranir á bakborða eru ýmist fallnir eða fyrir borð stokknir.

Mosi alias


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Nú jæja, það kemur annað tækifæri síðar að senda ríkisstjórnina í langt frí.

Guðjón Sigþór Jensson, 14.5.2007 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband