13.4.2007 | 10:10
Grćdd eđa glötuđ geymd evra?
Kemur ekki á óvart ađ bönkum gangi vel ţessi misserin.
Einu sinni átti ég rúmlega 1000 evrur á viđskiptareikning hjá Kaupţingsbankanum. Í vexti fékk ég greidda tćplega 10 evrur eftir áriđ en ţegar ég tók út upphćđina var ég rukkađur um 13 evrur! Ţetta finnst mér skondiđ og kom mér á óvart ađ ţađ vćri dýrara ađ afhenda mér aurana sem bankinn hafđi legiđ á allt áriđ. Skilabođin voru auđvitađ ţessi: annađ hvort ađ eiga ekki erlendan gjaldeyri eđa betra vćri ađ geyma aurana undir koddanum ef fólk fćr ekki betri ávöxtun en raunin var.
Nú er auglýst á strćtisvögnum borarinnar: Grćdd er geymd evra! Ţetta getur svo sem veriđ gott og gilt svo langt sem ţađ nćr. Minnir á gamalt slagorđ Landsbankans: Grćdd er geymd króna. Á dögum óđaverđbólgu kringum 1970 kvađ Aron Guđmundsson fjármálamađur og kenndur viđ Kauphöllina einu sinni í viđtali í Sjónvarpinu sem ţá var á sokkabandsárum sínum upp um ţađ ađ Glötuđ vćri geymd króna. Ţá voru dagar hamsturs og mikillar óforsjálni í fjármálum heimilanna í landinu. Kannski ađ nýja slagorđiđ sé fyrst og fremst međ hag bankanna í huga fremur en viđskiptavina ţeirra.
Vonandi gengur Kaupţingsbankanum vel en ég hef vissa tortryggni gagnvart svo örri velgengni. Betri er stígandi og stöđug lukka en heljarstökk upp á viđ! Ţá er hćtt á drambsemi og vel kann ađ fara ađ stutt verđi í hrapiđ ef ekki er byggt á traustum stođum.
Mosi
alias
![]() |
Kaupţing 795. stćrsta fyrirtćki heims ađ mati Forbes |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.