28.3.2007 | 11:11
Ekki er ein báran stök
Nýjasta óhappið í Heiðmörk að vörubíll fullur af farmi er staðfesting á þeim grun mínum að þessar framkvæmdir hafi frá upphafi verið mjög illa undirbúnar. Vegirnir í Heiðmörk eru börn síns tíma, fyrst og fremst lagðir með umferð fólksbifreiða í huga. Síðan eftir að þetta brambolt á vegum bæjarstjórans í Kópavogi hófst, þá hefur hvert óhappið rekið annað.
Hefði nú ekki verið betra að undirbúa betur vegina um Heiðmörkina sem þessar þungu vöruflutningabifreiðar eiga leið um? Til ábendingar má benda á mjög slæmt ástand á veginum sitt hvoru megin einbreiðu brúarinnar milli Rauðhóla og Elliðavatnsbæjarins. Þar er ástand vegarins vægast sagt þannig að það verður vart verra á mestu þvottabrettisköflum íslenska vegakerfisins.
Mér finnst að Sjálfstæðisflokkurinn mætti nú taka sig á og koma þessum málum í betra horf. Nú stýra þeir meirihluta bæði í Kópavogi og í Reykjavík og allir kaflar þessa Heiðmerkurklúðurs er hrein sorgarsaga frá upphafi til enda, frá því að skógarlundarnir voru ruddir og fram á daginn í dag.
Oft hefur verið amast við ferð hestamanna um Heiðmörk og eru ástæður fyrir því. Nú munu vera sérstakar reiðgötur um Heiðmörkina. Þungatakmarkanir hafa alltaf verið og lengi vel var Heiðmörkin lokuð allri umferð nema gangandi fólki. Vegirnir eru nánast þeir sömu og voru í upphafi. Kannski að menn séu orðnir svo ofurtrúaðair á tæknina að trú þeirra sé meiri á umdeildum framkvæmdum en mannleg skynsemi.
Kveðja
Mosi
Vörubíll með fullfermi valt í Heiðmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:14 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heiðmörkin eralgjör náttúruperla sem hefði átt að koma fram við sem slíka þegar þessar framkvæmdir voru skipulagðar, ef þær þá voru nokkuð skipulagðar. Það þarf nú ekki neitt séní til að sjá að þungir bílar og þungavinnuvélar eiga ekki þar heima, nema þá með undirbúningi fyrir þann þunga eins og þú réttilega bendir á.
Sigfús Sigurþórsson., 28.3.2007 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.