7.11.2014 | 13:47
Er réttarríki á Íslandi?
Í ţessum móttmćlum var opinberu valdi misbeitt alvarlega. Fasismi er skilgreindur ţannig ađ ţegar valdhafi misbeitir valdi sínu međ lögreglu eđa her til ađ berja niđur andóf án ţess ađ andstćđingar geti boriđ fyrir sig mannrettindi, ţá er um fasisma ađ rćđa. Daginn sem Ómar Ragnarsson og Hrauninir voru handteknir, vorum viđ Íslendingar mjög nćrri fasisma.
Ţessir mótmćlendur voru ađ ógna hagsmunum lóđabraskara í Garđabć og ţar sem búiđ var ađ ákveđa ađ hámarka gróđavon hans, ţá var opinberu valdi misbeitt á ţennan hátt. Mótmćlendum var ekki sýnd nein miskunn heldur var lögreglu misbeitt á mjög óviđfeldinn hátt.
Í lýđrćđissamfélagi er viđurkenndur réttur til ađ mótmćla og tjá sig opinbera um skođanir sínar. Ţetta fólk var ekki ţarna í mótmćlum til ţess ađ vćnta einhvers hagnađar af andmćlum sínum. Ţađ vćnti ţess ađ dómstólar virtu rétt ţess til mótmćla og hafa ađra skođun en valdhafinn og lóđabraskarinn.
Nokkrir mótmćlenda urđu fyrir meiđingum enda flestir á efri árum. Ţeir urđu ađ sćta frelsissvipptingu klukkustundum saman. Ţađ út af fyrir sig er nćg ástćđa til ađ skađabótaskylda verđi viđurkennd. Fasismi og ofbeldi af hendi valdhafa borgar sig aldrei.
Hraunavinir krefjast skađabóta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.11.2014 kl. 18:22 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 243585
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fasismi: valdstjórnarstefna međ ţjóđernistón.
Auđkenni:
Sterkur leiđtogi međ persónutöfra
Ítarlegar reglur um hagkerfiđ og fyrirtćki međ áherzlu á fákeppni (af hagkvćmnisástćđum), ríkisstyrktur efnahagur
Hafna frelsinu (ítalskur fasismi) eđa segja bara ađ frelsi sé ađ fara eftir reglunum (ţýzkur fasismi)
Sterkt eftirlitskerfi (ţess vegna eru fasistaríki oft kölluđ lögregluríki)
Ásgrímur Hartmannsson, 7.11.2014 kl. 15:00
Ţú ferđ mjög nálćgt ţessu Ásgrímur. Viđ ţurfum ađ vera á varđbergi gagnvart fasisma sem gćti einnig blossađ upp hér. Er ástćđa til ađ gjalda varhug viđ kaupum á umtalsverđu magni af gömlum vopnum frá norska hernum?
Ţarf ekki sérstök lög um aukinn vopnaburđ lögreglunnar, jafnvel ákvćđi í stjórnarskrá?
Mér sýnist á öllu ađ kjánar ef ekki bjánar stjórni Íslandi í dag.
Guđjón Sigţór Jensson, 7.11.2014 kl. 18:19
Nćst mćtir löggan međ vélbyssur, kannski?
haha ég held ég sé ađ djóka en hver veit.
ThinkDozer, 7.11.2014 kl. 21:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.