8.9.2014 | 21:58
Jón og séra Jón
Gömul venja er að stýrimaður eða skipsstjóri sé á vakt ásamt háseta í brúnni. Líklegt er að aðeins einn maður hafi verið í brúnni að þessu sinni og mikil líkindi eru að viðkomandi verði ákærður fyrir vanrækslu í starfi.
Var það ekki nákvæmlega það sama sem gerðist á íslensku þjóðarskútunni árið 2008?
Vitað var að þegar í febrúar 2008 var ljóst að bönkunum yrði ekki bjargað. Það sýnir skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis. Ríkisstjórn Geirs Haarde Seðlabankinn og ýmsar eftirlitsstofnanir eins og Bankaeftirlitið var sem ein hjörð steinsofandi rétt eins og mannleysan í brúnni nú á dögunum.
Stýrimaðurinn fær að öllum líkindum harðari dóm en Geir Haarde sem Sjálfstæðisflokkurinn dubbar um þessar mundir upp sem sendiherra!
Þetta skipsstrand mætti gjarnan hafa í huga þegar kollsteypan varð haustið 2008 í boði Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem einkavæddu nánast allt til hægri og vinstri!
Góðar stundir!
Stýrimaður Akrafells sofnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 243585
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þeir ferðu eitthvað ólögleg ættu þeir að fá refsingu samkvæmt því , eins og allir stjórnmálamennirnir fengu.
Guðleifur R Kristinsson, 8.9.2014 kl. 23:42
Hæpið er að stýrimaðurinn verði ákærður hér á landi. Um borð í skipinu gilda ekki íslensk lög, því skipið er erlent.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.9.2014 kl. 06:41
Strandið varð langt innan efnahagslögsögu Íslands. Sjópróf fara fram hér á landi og þar verður m.a. gengið úr skugga hvaða hætta stafaði af strandinu sem er vegna vanrækslu.
Ef í ljós kemur að verknaðurinn verði metinn refsiverður, verður stýrimaðurinn látinn sæta refsingu, sekta eða fangelsis og m.a. mögulega svifting starfsréttinda tímabundið eða endanlega.
Geir Haarde og félagar sluppu ótúlega vel frá ákærum og refsingum. Hann var sýknaður af öllum ákæruliðum nema einum og fékk vægasta dóm sem hægt var að hugsa sér.
Hann slapp því ótrúlega vel. En öll þjóðin varð fyrir gríðarlegu tjóni sem sennilega aldrei verður bætt. Braskstefna Skjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er vöknuð til lífsins að nýju.
Því miður.
Guðjón Sigþór Jensson, 9.9.2014 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.