28.5.2014 | 13:44
Hvernig eiga fjölmiðlar að vera?
Öfgaskoðanir eru því miður að verða allt of algengar. Fréttir af öfgum eru að verða ansi fyrirferðamiklar í fjölmiðlum. Skýrt dæmi þessa eru öfgaskoðanir gagnvart Evrópusambandinu.
Auðvitað er Evrópusambandið langt frá því að vera heilagt gagnvart gagnrýni, öðru nær. En gagnrýni á að vera byggð á rökum og leiða til að bæta og breyta en ekki til að grafa undan eins og tilgangurinn er með mörgum þeirra sem setja fram öfgakenndar skoðanir.
Ef litið er á fjölmiðla og starfsemi þeirra má spyrja: Af hverju eru fjölmiðlar að vekja sérstaka athygli á öfgaskoðunum og ekkert verið að draga úr? Hins vegar er lítt sinnt að draga fram gagnstæð sjónarmið og þá að leita eftir skynsamlegum rökum og sjónarmiðum? Þarna skilur milli áróðurs og upplýstrar umræðu.
Áróðurinn er eins og síbylja þar sem sífellt er verið að endurtaka sama gaggið: að vera á móti Evrópusambandinu. Þessi áróður er bæði lævís og léttvægur. Hann byggist lítt á rökrænni skoðunarmyndun heldur er eins og klisja sem þess vegna kæmi frá þeim sem hefur lesið of mikið af Mein Kampf og áþekkum áróðursritum.
Fjölmiðlar verða að leita hófs og leiða fram vitræna umræðu en forðast þessa klisjukenndu upphrópunarumræðu sem vart getur talist sérlega skynsamleg.
Evrópa tilheyrir okkur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslendingar eru ekki í ESB og átta sig þessvegna ekki á því, hvað miðstýringin frá Brussel er umsvifamikil. Það er vart að þjóðirnar geti ráðið sér sjálfar, því EU lög ná yfir landslög þjóðanna. Brussel skiptir sér af öllu, inn í smæstu smáatrið.
Kratar hafa, eins og venjulega, byggt upp óheyrilegt pappírsbákn og deildir til að útvega sínum mönnum fína stóla í EU og enn stækkar báknið. Þetta er orðið ok, sem fólk vill losna við.
v.johannsson (IP-tala skráð) 28.5.2014 kl. 17:00
Íslendingar eru ekki í ESB en þurfa samt að taka upp lög þess batterís. Það kallar maður sko umsvif! Öfga, jafnvel.
En... þú veist, þú *verður* að vera með eða á móti. Annað er bara ekki móðins, og hefur aldrei verið.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.5.2014 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.