3.5.2014 | 11:29
Umhverfisvænn búskapur
Tvöhundruð og sjötíu hektarar eru virkilega gríðarmikil kornræktun á íslenskan mælikvarða. Með þessu er Sjörnugrís að draga mikið úr transporti sem er mjög umdeilt í framleiðslu. Hér er tekið stórt skref í átt að starfsemi sem kennd er við Biofarm. Í Dymbilvikunni kom eg við á þannig búgarð þar sem lögð var áhersla á sem mest á þessu sviði. Þessi búgarður er gríðarstór með yfir 300 nautgripi skammt sunnan við borgina Wiesbaden í Þýskalandi. Bændurnir reka bú þetta með því hugarfari að reksturinn fái alla þá vottun sem unnt er að fá: Dýrin lifa frjáls í gríðarstóru gripahúsi þar sem kálfar eru innan um kýrnar, nautunum er haldið aðskildum svo þau geri ekki neina vitleysu. Bændurnir rækta sjálfir kornið og reka sláturhús og verslun á staðnum þar sem neytendur geta séð með eigin augum hvernig staðið er að rekstrinum. Með þessu móti er dregið mjög verulega úr öllum flutningum, dýrunum líður vel og örstutt er í sláturhús gripa.
Nú þarf kornrækt að dafna við sem hagstæðastar aðstæður. Kornið þroskast fyrr eftir því sem unnt er að bæta aðstæður sem mest. Klemens Kristjánsson á Sámsstöðum rannsakaði á sínum tíma hvernig skjól skóga geti bætt vaxtaraðstæður.
Í Þýskalandi er kornið slegið og þreskjað í júlí og byrjun ágúst. Hér á íslandi eru kornbændur yfirleitt að skera korn um og eftir miðjan september. Þá er allra veðra von og eitt það versta sem getur komið fyrir er að mikill vindur getur lagt kornakurinn. Þá eru víða gæsir og álftir sem valda tjóni. Þær hins vegar forðast kornakra þar sem skógarskjólið dregur úr góðu útsýni.
Kornrækt á sér mikla framtíð á Íslandi. Við Íslendingar eigum að kappkosta að sem mestri eigin ræktun sem bæði eflir atvinnu í landinu og sparar mikinn gjaldeyri og transport sem þarf að draga verulega úr.
Til lukku með góða framtíðarsýn!
Stærstu kornakrarnir í Melasveit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.