26.3.2014 | 14:33
Kemur ekki á óvart
Samfylkingin með Dag í forystu hefur mjög farsælan feril í borgarstjórn.
Þó var eitt mál sem klikkaði þegar Ingibjörg var borgarstjóri og ákvað að standa ekki í vegi fyrir byggingu Kárahnjúkastíflunnar. Sú framkvæmd varð til þess að gríðarlegar efnahagslegar hamfarir urðu í íslensku þjóðlífi sem hagfræðingar höfðu varað við. Eg hefi átt erfitt með að fyrirgefa Ingibjörgu þetta axarskaft en ákvörðun hennar varð til þess að engum vörnum varð við komið gegn þessari umdeildu og vafasömu framkvæmd.
En nú er Samfylkingin að sækja í sig veðrið og er það vel. Nú þarf að taka til hendinni og fylgja þessu eftir með opnara og betra lýðræði sem einhvern veginn hefur vafist fyrir Framsóknarflokki og þá sérstaklega Sjálfstæðisflokknum. Á þeim bæ vilja allt of margir helst af öllu eftirláta einum manni að ráða öllu í stóru sem smáu. Því miður endar slík ráðsmennska oft út í móa, jafnvel í hádeginu þegar nægilega bjart ætti að vera.
Samfylkingin bætir við sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar er Kratin í þér vinur vor Mosi vinur minn,ég er ekki altaf að hæla mínum mönnum,sjáfsæðismönnum enda var ég Alþýðufloksmaður,en taldi Pabba þinn vera það,og ég hélt að þú værir þeim megin en ekki allaballana eða Kommana sem ég kalla,en lengi skal maninn reyna,kær kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 26.3.2014 kl. 19:18
Sæll Halli
Þakka þér fyrir athugasemdina en fyriorgefðu hversu seint eg svara en var að koma áðan frá sveitasetri mínu í Skorradal.
Nú held eg að skipting í komma og krata heyrir að mestu sögunni til. Enginn vil lengur vera talinn til komma enda hefur sú stefna beðið skipsbrot rétt eins og frjálshyggjann. En eg tel mig vera gamla góða kratann sem vill gjarnan sníða okkar samfélag eins og það hefur verið praktísérað einna best á Norðurlöndunum, Svíþjóð, Noregi og Danmörku að ógleymdu Finnlandi. Hefurðu komið þangað Halli? Mér finnst þeir vera ágætir.
Guðjón Sigþór Jensson, 30.3.2014 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.