27.2.2014 | 16:39
Nær Hvalveiða-Einar að bera klæði á vopnin?
Kjánalegasta, skammsýnasta, heimkasta og skammsýnasta tillaga kemur frá svonefndum utanríkisráðherra um afturköllun aðildarumsóknar að Evrópusambandinu. Hann er leiksoppur og verkfæri í höndum mesta afturhaldsins á Íslandi sem nýlega samdi við Kínverja um viðskipti en það hefur ekki farið framhjá fjölmiðlamönnum og fréttahaukum í Evrópu að þetta eru sömu stjórnvöld sem vilja ekki rækta góð samskipti við ríki Evrópusambandsins.
Grundvöllur Evrópusambandsins er að draga úr hindrunum sem landamæri höfðu fyrr í för með sér og greiða götu hugmynda, viðskipta, fjármagns, vinnuafls og menningar innan Evrópu þar sem mannréttindi og lýðræði eru virt í hvívetna. Þetta vill hvorki Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. hins vegar vilja þeir rækta viðskipti við eitt langversta einræðisríki allrar veraldar þar sem hvorki mannréttindi né lýðræði eru metin til margra fiska.
Á hvaða leið erum við undir stjórn þessara ævintýramanna?
Þessir flokkar töldu sig ekki bera ábyrgð á einkavæðingu bankanna, né falli þeirra sem olli mestu kollsteypu Íslandssögunnar. Þeir telja sig hafa vægast sagt mjög frjálsar valdheimildir sem binda íslensku þjóðina við hverja þá vitleysu sem þeim dettur í hug.
Þessi ríkisstjórn er EKKI mín ríkisstjórn. Þessir stjórnarherrar vilja stýra landi og þjóð eins og bananalýðveldi.
Ríkisstjórn og þjóðin eru ekki sammála. Auðveldasta og lýðræðislegasta leiðin er að skipta um ríkisstjórn. Hún er hins vegar á þeim buxunum að hún eigi að ráða og eigi að sitja sem fastast. Verður þjóðin þá heilaþvegin eða verður skipt um þjóð? Kínverjar væru ábyggilega til að senda eins og hálfa milljón Kínverja hingað ef þessi ríkisstjórn greiddi götu þeirra.
Samkomulag um framhald málsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:04 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243413
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hættu nú að taka þessi sterku lyf. Þau hljóta að vera ástæðan fyrir því hvernmig þú skrifar.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.2.2014 kl. 20:39
Hvað áttu við? Og hver ert þú?
Guðjón Sigþór Jensson, 28.2.2014 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.