Lýst er yfir stuðning við foyrstu.. en hverra?

Eitthvað er bogið við þessa yfirlýsingu eldri borgara meðal Sjálfstæðisflokksins þar sem lýst er yfir stuðningi við forystu flokksins væntanlega. Nú er svo að flokkurinn er klofinn og núverandi formaður virðist vera óformlegt útibú Framsóknarflokksins á vegum Sigmundar Davíðs og Þórólfs Gíslasonar kaupfélagsstjóra á Sauðárkróki sem er nanast guðfaðir núverandi ríkisstjórnar.

Rétt hefði verið að  sá sem orðað hefur þessa yfirlýsingu hefðu vandað betur til undirbúnings hennar og kannað betur staðreyndir núverandi mála.

Þessi ríkisstjórn er dæmigerð ríkisstjórn átakastjórnmála: Allt er lagt í sölurnar og öllu breytt eins og bankahrunið sem sennilega var núverandi meirihluta ekki eins ókunnugt og þeir vildu í veðri láta. Þeir vissu nefnilega allt sem þeir vita máttu og létu allt „frjálst“ þannig að braskaranir fengu fullt og ótakmarkað frelsi að gera það sem þeim sýndist.

Afleiðingin varð bankahrunið í boði nákvæmlega sömu aðila og einkavæddu þá og eru nú við meirihlutastjórn. Er þetta ekki eins og hver annar rumpulýður sem veður uppi sem við allir borgarar þessa lands þurfum að varast!


mbl.is Samtök eldri sjálfstæðismanna álykta um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 243410

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband