21.2.2014 | 21:03
Vitlausasta tillagan á þingi
Mjög líklegt er að þessi tillaga Gunnars Braga sé vitlaustasta tillaga sem komið hefur fram á Alþingi Íslendinga. Maðurinn er kappsfullur en að eg held fremur illa póleraður er illa að sér um flesta hluti, ekkert með of mikla menntun, stúdentspróf og ekkert meira, hefur unnið við sitt lítið af hverju en aldrei lengi dugað á neinu sviði. Líklegt er að hann gufi upp eins og hvert annað tæki í höndum Þórólfs kaupfélagsstjóra á Sauðárkrók.
Fyrir þá sem nenna að lesa lífshlaup Gunnars Braga og afreksverk hans má lesa á slóðinni: http://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=722
Við þetta er að bæta að þetta er sami maður og vildi gera viðskiptasamning við kína, eins alræmdasta aðila mannréttindabrota í heiminum. Honum finnst alveg sjálfsagt að greiða götu kínverskra braskara hér á landi en Evrópusambandið, sem ætti að standa okkur Íslendingum öllu nær, það ber að sökkva aðildarviðræðum niður á sextugt dýpi.
Þessi náungi sem hefur utanríkismál okkar í hendi sér taldi ekki vera þörf á að lesa nýkomna skyrslu um Evrópusambandið. hann var með öðrum orðum búinn að gera sér fyrir löngu skoðanir sem honum þykir sjálfsagt að hann einn fái ráðið. Því miður hefur heimurinn haft mjpg slæma reynslu af einræðisherrum hvort sem þeir bera nafnið Napóléon, Músólíni, Hitler eða Stalín. Það er alveg óþarfi fyrir þjóð sem telur sig vera frjálsa að sitja uppi með enn einn einræðisherrann og að þessu sinni hvort sem hann heitir Sigmundur Davíð eða Gunnar Bragi. Við þurfum ekki einræðisherra!
Það eru ótalmargir kostir við aðild að Evrópusambandinu þó svo að Þórólfur kaupfélagsstjóri á Sauðárkrók kunni að vera á örðu máli ásamt sporgöngumanni sínum Gunnari Braga. Þórólfur er þekktur um land allt að takast það sem hann vill og vonandi verður unnt að stoppa hann sem og Gunnar Braga í þessu máli.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið borinn ofurliði í viðræðum við Framsóknarflokkinn í þessu máli. Fjölmargir aðilar á Íslandi eru inni á því að það sé glapræði að fleyga í burtu viðræðum við Evrópusambandið. Með því er verið að hverfa frá þeirri stefnu að leita víðtækrar samvinnu við nágranna okkar í Evrópu um stöðugleika í efnahagsmálum, viðskiptum, stjórnmálum og menningu. Við getum eignast sameiginlegan stöðugan gjaldmiðil og fleygt krónunni sem ætti að vera safngripur á hverju framsóknarheimili landsins!
Ég styð ekki þessa tillögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líttu nú á hvermnig toppar Evrópusambandsins ráku ofan í kokið á dr. Össuri þegar hann talaði um að hann teldi að við værum að kíkja í pakkann og myndum fá eftirgjöf af alögun okkar að laga- og regluverki Evrópusambandsins. Þú trúir því kannski núna sem ég er marg búinn að sýna þér á heimasíðu sambandsins að það er engin undanþága, aðeins samið um tímapunkta á öllu regluverkinu.
Skrítið - eða not- að engin fjölmiðill sagði frá þessum fjðölþóðlega og fjölmenna blaðamannafundi dr. Össurar úi í Brüssel - kíktu á dr. Össur tekinn í bakaríið með klisjuna ykkar um að semja um undanþágur á þessari slóð (myndbandsupptaka) :
http://predikarinn.blog.is/blog/predikarinn/entry/1358739/
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.2.2014 kl. 04:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.