21.2.2014 | 12:49
Mikilvægt neytendamál
Flest bendir til að ef stjórnmálamönnum detti sú fáranlega hugmynd að taka ákvörðun um að leggja kapal til Skotlands, væri slíkt ávísun á hækkun rafmagns til neytenda á Íslandi. Meðan rafmagnsverð er hærra erlendis mun ekki líða á löngu uns verð á raforku til almennings hækki upp úr öllu valdi.
Allar stórkarlalegar hugmyndir um gróðavænlega sölu á raforku til Evrópu byggjast á fremur barnslegri trú að við getum orðið orkubú fyrir Evrópu! Í raun getum við í mesta falli skaffað Skotum og kannski eitthvað af Englendingum næga raforku með því að fórna nánast öllum okkar fossum og náttúruauðlindum.
Kapall til Skotlands er rándýr. Þá bætist við mikið flutningstap um 35% og ekki er unnt að útiloka ef bilun verði á, verði tekjutap kannski sem varir mánuði.
Hugmyndir sem þessar eru eins og hver önnur heimska sem best væri að gleyma, - og sem allra, allra fyrst!
Tenging við Evrópu verði skoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á meðan að það er vandamál að tryggja íslenskum stóriðnaði nægilega raforku, er ótímabært að ætla sér að selja raforku til Evrópu.
Hvaðan ætti þessi orka að koma sem á að fara í kapalinn?
Ég tek undir með þér að íslenskir neytendur eiga það á hættu að raforkuverð til þeirra muni hækka verulega.
Guðrún Sæmundsdóttir, 21.2.2014 kl. 13:50
Þakka þér Guðrún.
Nú berast þær fréttir að Landsvirkjun hafi verið rekin með umtalsverðu tapi á liðnu ári.
Ástæðan: mjög lágt álverð!
Sem sagt, það kom að því!
Þessi gegndarlausa bjartsýni að unnt væri að treysta á áliðnaðinn var eins og hvert annað mýraljós í boði Framsóknarflokksins og reyndar Sjálfstæðisflokksins einnig. Ein ástæðan fyrir lækkun álverðs er vaxandi endurvinnsla á áli einkum einnota drykkjarumbúðum úr áli í Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn hafa áttað sig á, loksins, að endurvinnsla á einnota drykkjarumbúðum borgar sig. Þetta hefur gerst í Evrópu og nú aftur í BNA.
Mjög líklegt er að óhagstæðustu álbræðslum í heiminum verði lokað á næstu árum. Og að aukinn þrýstingur verði meðal álbræðslueigenda að þrúkka verði á raforku sem öðrum rekstrarkostnaði niður. Svo kann að fara að rekstur á álbræðslum hér á landi verði ekki áhugaverður nema til komi verulegar tilslakanir hvað verð á raforku og tilslakanir á kröfum vegna mengunar verði til að koma á móts við þessa aðila. En það er okkur ekki í hag nema síður sé. Við sjáum í þessu hve álbræðslustefna Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks er mikil blindgata.
Guðjón Sigþór Jensson, 21.2.2014 kl. 20:15
Það væri nær að bjóða garðyrkjunni viðráðanlegt raforkuverð.
Guðrún Sæmundsdóttir, 22.2.2014 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.