8.2.2014 | 09:06
Smápeningar
Í samanburði við þá ákvörðun undir lok septembermánaðar 2008 að afhenda gjaldeyrisvarasjóð íslensku þjóðarinnar óreiðumönnum án tilhlíðilegra veða og trygginga , var eitt mesta glapræði sem hægt er að hugsa sér. Þá fengu braskaranir í Kaupþing banka 500 milljarða á silfurfati eftir einhverja leynifundi á vegum þáverandi forystu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Þessir 500 milljarðar, hvað varð um þá, hvernig var þessum gríðarlegu fjármunum ráðstafað og hvar skyldi hafa orðið af þessu gríðarlega mikla fé.
8-15 milljarðar eru því smápeningar í samanburði við þessa 500 milljarða sem Geir Haarde, Davíð Oddsson, braskaranir í Kaupþinbanka, Framsóknarflokkurinn og sjálfsagt fleiri geta svarað þjóðinni betur hvað varð af.
Í stjórnmálum er allt of mikið um að draga athyglina frá stóru málunum séu þau óþægileg og beina athyglinni að því sem minna máli skiptir. Þannig tókst Sigmundi Davíð að draga athygli þjóðarinnar frá braskinu og sukkinu í Kaupþingbanka en leiða athyglina að Icesave málinu, blása það upp og gera að einhverjum versta Írafells-Móra 21. aldarinnar. Í dag veit hvert mannsbarn á Íslandi að Icesave rausið var sjónarspil, leikrit samið, sett upp á fjalirnar, stýrt af núverandi forsætisráðherra þar sem hann lék aðalhlutverkið. Hefði sama fyrirhöfn, tími og kraftur farið í að rannsaka hvað varð um þessa 500 milljarða, hefði kannski verið unnt að endurheimta eitthvað af þessum gjaldeyrisvarasjóði þjóðarinnar og verja til verðugri verkefna en afhenda hann bröskurum og óreiðumönnunum sem hafa fengið allt of frjálsar hendur.
Leiðréttingin getur kostað 8-15 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður veit ekki hvert mannsbarn að Icesave var sjónarspil. Annars væri þessi blessaði forsætisráðherra ekki með eins mikilli vinsæld enn.
Úrsúla Jünemann, 10.2.2014 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.