28.1.2014 | 11:36
Nokkrar áleitnar spurningar
1. Hver tók þá pólitísku ákvörðun að ákæra nokkra Hraunavini? Af gefnu tilefni má einnig spyrja hver það var sem ákvað að fella niður rannsókn og ákæru gegn skemmdarverkum sem framin voru á síðasta ári í skóglendi norðan og beint neðan við Rituhóla 5 og 7 í Breiðholti? Þar voru framin umfangsmikil skemmdarverk sem lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu telur rétt að fella niður en í máli Hraunavina var nærvera þeirra í náttúrunni talin refsiverð að mati ákæruvaldsins.
Bæði þessi mál lykta af pólitískum skítaþef þar sem skemmdarvörgum er sleppt en friðsamt fólk, margir eldri heiðarlegir borgarar.
2. Af hverju eru ekki fleiri ákærðir og þar með gefið tækifæri að spyrja spurninga fyrir dómi? Þorði ákæruvaldið ekki að ákæra Ómar Ragnarsson? Þessi framkvæmd að eyðileggja Garðahraun er mjög umdeild sem þúsundir hafa mótmælt. Engin ástæða er til svo stórkarlalegra framkvæmda þegar unnt væri að lappa upp á núverandi veg með minni tilkostnaði.
3. Eru hagsmunir þess anga Engeyjarættarinnar sem hefur hagsmuni af þessari vegagerð hafnir yfir gagnrýni? Bjarni Benediktsson sat í bæjarstjórn Garðabæjar og kom að undirbúningi og ákvörðun um vegagerð þessa. Nú er maður þessi fjármálaráðherra sem á að gæta hagsmuna skattborgara. Með þessari framkvæmd er verið á niðurskurðartímum að fara í rándýra umdeilda framkvæmd.
4. Nokkrir þeirra ákærðu eru ekki búsettir innan varnarþings Héraðsdóms Reykjaness. Þannig er einn búsettur í Mosfellsbæ og a.m.k. einn í Reykjavík. Varnarþing þeirra er í Héraðsdómi Reykjavíkur en ekki Reykjaness. Þarna er stefnt á röngu varnarþingi rétt eins og henti lögfræðinga í Njáls sögu. Þarna er formgalli á ferð sem sjálfstætt er grundvöllur frávísunar máls.
5. Allur málatilbúnaður vekur furðu venjulegs fólks. Meðan önnur mál mikilvægari eru látin liggja milli hluta er ráðist á friðsama borgara sem ekki hafa sýnt af sér hvorki ofbeldi, ofríki, þjófnaði eða skemmdarverkum nema því að sýna mannréttindi sín í verki og mótmæla valdníðslu gagnvart náttúru landsins.
Má benda í þessu samhengi að í gærkveldi var viðtal Egils Helgasonar í RÚV við Guðrúnu Johnsen um nýja bók hennar um hrunið. Þar kemur fram að hlutur endurskoðenda bankanna í aðdraganda hrunsins hefur enn ekki verið rannsakaður en Vilhjálmur Bjarnason hefur bent á hlutverk og ábyrgð endurskoðenda með' vísan í lög um bókhald. Er talið nauðsynlegra að auka álag á dómstóla með hundómerkilegum málatilbúnaði en ekki beina athygli og áherslum þar sem mun meiri ástæða er til að rannsaka og jafnvel ákæra ef ljóst er að lögbrot hafi verið framin?
Viðtalið við Guðrúnu verður endurflutt kl.18.30 í dag.
Neituðu öll sök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:38 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.