Besta ákvörðun þessarar ríkisstjórnar

Vífilsstaðaspítali var byggður í byrjun síðustu aldar eftir uppdráttum og fyrirsögn Rögnvaldar Ólafssonar fyrsta íslenska arkitektsins. Rekstur þessa spítala hefur ábyggilega verið erfiður fátæku samfélagi fyrir meira en 100 árum. Þá var Ísland eitt fátækasta land Evrópu, jafnvel Albanía var lengra komið. 

Fyrir nokkru var rekstri Vífilstaðaspítala hætt vegna samdráttar, nú er vonandi að rofa til, ekki verður unnt að skera meira niður en orðið er.

Að mínu mati er þetta sennilega besta ákvörðun þessarar ríkisstjórnar að hefja aftur rekstur Vífilsstaðaspítala. Hann er bæði traust og fögur bygging en þarfnast nauðsynlegs viðhalds.


mbl.is Gleðiefni að taka húsið í notkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

skilst að þak vífilstaðarspítala sé ónít eða mjög lelegt sem mun kosta á annað hundruð miljóna að laga spurníng er hvé mikið á að kosta endurbætur ef í ofannílag þarf að skipta um þak en þettað er falegt hús það er eingin spurníng en hefur skort viðhald í gegnum tíðina

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 20.11.2013 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband