Sveitasíminn hefði dugað

Í gamla daga var sveitasíminn mikið þarfatól. Allir gátu fylgst með hvað var um að vera aðeins að vera góður hlustandi. Þessi eiginleiki er vart lengur til.

Nú er ljóst að nokkurn tíma tekur lögreglu á Selfossi að aka alla leið upp í Bláskógabyggð oig sérstaklega þegar hált er. Hefði vakthafandi lögreglumaður náð sambandi við bændur í nágrenninu að sinna þessu hefðu þeir ábyggilega brugðist fljótt við og náð að handtaka þrjótana og gera þá skaðlausa uns lögreglan kæmi og handsamaði þá og flytti í tukthúsið. í lögreglulögunum er ákvæði um að lögregla geti kvatt almenna borgara  til löggæslustarfa og þarna hefði það komið sterkelga til greina.

Ljóst er að lögreglan þarf í mörg horn að líta og ekki bætir úr þegar innanríkisráðherra sigar fjölmennri lögreglusveit að handtaka nokkra frioðsama borgara sem eru í mótmælum út af einhverjum vegaspotta sem á að leggja um viðkvæmt hraun til að gera nokkra menn ríkari en þeir eru í dag. 

En nú er sveitasíminn ekki lengur til. Í gamla daga hefði verið brugðist fljótt við og ósóminn stoppaður. 


mbl.is „Blóðslettur um allan bíl“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Nú ganga glæpamennirnir frjásir ferðasinna þar sem dómari neitaði að þeir væru settir

í gæsluvarðhald,, sömu dómarar aðstoða kynferðisglæpamenn, hvert stefnum við.

Bernharð Hjaltalín, 20.11.2013 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband