20.11.2013 | 12:05
Hrærigrauturinn
Ekkert skil eg í þessum Framsóknarflokki að vilja stunda einhverja hrærigrautargerð á Alþingi Íslendinga. Þeim hugnaðist ekki að þjóðin fengi nýja stjórnarskrá, ekki mátti halda áfram viðræðum við Evrópusambandið og nú má ekki styrkja náttúruvernd í landinu af því að Framsóknarflokkurinn er á móti öllum framförum.
Þessi einkennilegi flokkur nær völdum með einskisvirði lýðskrumi, nær gríðarlegum árangir í kosningum en sýnir af sér slíkan heimóttarhátt að enginn skilur eitt né neitt hvert þessi flokksnefna er að draga okkur. Forysta þessa flokks vill draga þjóðina inn í einhvern afdal nátttrölla sem eiga að ráða öllu en þjóðin stendur frammi fyrir sennilega friðsamasta valdaráni sögunnar. Við virðumst ekki búa við lýðræði en sitjum uppi með fulltrúa nátttröllanna.
Mætti biðja guðina að forða oss frá hrærigrautargerð Framsóknarflokksins og innleiða lýðræði aftur í landið.
Langar umræður um brottfall laga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:20 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er greinilegt málþófs-prógramm. Skipulagt og framkvæmt af baktjalda-glæpaforingjunum (falda valdsins), sem ætla að leggja rafmagnaða pyntingarsvipu til embættis-glæpaklíku Breta-heimsveldis-foringja. Til glæpaklíkuforingjanna sem stálu Íslandi, með aðstoð Björgúlfs Thor og Aktavis-lyfjamafíu-gagngrunns-co, í embættis-foringja-kerfinu ábyrgðarlausa á Íslandi.
Samningar sem eru ólöglega undirritaðir, vegna blekkinga/kúgana/hótana eru ekki gildir samningar, samkvæmt meintri nútíma-siðmenningu!
Ég vænti þess ekki að þeir sem eru meðsekir/meðvitaðir um þessa stórslysa-aðgerð gegn almanna-réttindum á Íslandi núna, muni í framtíðinni sjá um að bræða mör í kertin, þegar Bretaelítu-bankaheimsveldið hjartakalda fer að beita rafmagnssvipunni á saklausan, réttindasvikinn og stritandi almenning í okur-myrkri í tjöldum á hjara vetrar-veraldar. (Ekki má búa í húsunum!).
Þetta er sama Breta-bankaheimsveldið, sem Hannes Hólmsteinn virðist treysta ennþá, þrátt fyrir að þeir Jómfrúareyju-spilavítis-Bretaelítuforingjar hefðu beitt almenning svívirðilegum hryðjuverkalögum, til að fullkomna vel skipulagða bankaránið á Íslandi.
Fyrst tóku þeir húsin, og nú að taka rafmagnið endanlega!
Það á eftir að hafa óafturkræfar hörmungar í för með sér fyrir almenning á Íslandi, ef fólk stendur ekki saman í lappirnar núna, og kemur í veg fyrir þetta glæpsamlega stórslys Íslands-ránsins!
Heimurinn verður að standa saman um að stoppa hryðjuverka-bankaræningja-heimsveldið!
Heimurinn veit hvernig þessar heimsveldis-kúganir eru hugsaðar, til að ræna og svíkja almenning í heiminum. Heimsveldis-bankaræningja-aðallinn hefur aldrei hugsað út fyrir aðalsdyrnar frímúruðu, og mun ekki gera það núna heldur. Eða heldur virkilega einhver að Rokkefellarar/Rothschildar heimsins ætli að standa og metta svanga í Rauðakross-súpueldhúsum heimsins?
Í algóða guðs almáttugs bænum! Ég bið almenning Íslands að vakna og hætta meðvirkni-græðginni/blindninni!
Ég bið almættið algóða að koma í veg fyrir þessa rafmögnuðu kúgunar-pyntingarsvipu guðlausu/samviskulausu/siðlausu heimsveldis-mafíuforingjanna.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.11.2013 kl. 13:12
Nú finnst mér þú taka nokkuð djúpt í árina og skil þig vel. Sért þú í hópi þeirra sem reistu sér hurðarás um öxl og kaust Framsóknarflokkinn í ofanálag þá botna eg ekkert í þessari röksemdarfærslu.
Guðjón Sigþór Jensson, 20.11.2013 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.