9.11.2013 | 11:23
Ópraktískir bílar
Í Bandaríkjunum kostar bensínlítrinn tæpan dollar. Hér er bensínlítrinn tvöfalt dýrari. Þessir skúffubílar eru mjög eyðslufrekir og því ekki mjög praktískt að hafa þá sem einkabíla. Hinsvegar geta bændur og hestamenn haft meiri not af bílum sem þessum þar sem þarf að flytja fyrirferðamikla hluti eins og girðingaefni, heyrúllur og þ.h.
Venjulegur borgari lætur sér venjulegan skutbíl sem getur flutt töluvert. Þeir eru fremur eyðslulitlir miðað við þessa stóru sterkbyggðu skúffubíla. Þessir stóru bílar eru mjög óæskilegir í þéttbýli, erfitt er að leggja þeim í bílastæði enda töluvert stærri en bílastæðin.
Því miður eru allmargir sem líta á bíla sem stöðutákn. Þeir eru eins og margir í Bandaríkjunum sem huga lítt að umhverfi og mengun. Þeim finnst í lagi að aka um á allt of stórum bílum bara af því að það er svo gaman!
Rekstur bíla hefur alltaf verið mikill. Venjulegt fólk hugsar mikið um hvernig launin duga og þetta er lúxús sem ekki allir geti leyft sér.
Reglur hamla innflutningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Það er hvorki þitt né skriffinna innan ESB að segja fólki fyrir verkum varðandi það hvaða bíla það eigi að kaupa. Þetta er því fáránlegt inngrip.
Helgi (IP-tala skráð) 9.11.2013 kl. 15:41
Þó myndin með fréttini sé af stórum Amerískum pallbíl þá á reglugerðin eins við um litla bíla. Það nægir að hvarfakútur eða öryggisbelti sé ekki CE merkt til að stöðva innflutning. Þannig verða jafnvel margir stórir bílar fluttir áfram inn en einhverjir smærri bílar detta út. Reglugerðin hefur ekkert með stærð eða eyðslu að gera. Reglugerðin snýst um staðla.
Ufsi (IP-tala skráð) 9.11.2013 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.