5.11.2013 | 17:30
Engin praktísk markmið
Læknar telja umskurð ekki vera í neinu samræmi við heilbrigðisástandið eins og það er í dag. Fyrrum var e.t.v. unnt að rökstyðja umkurð drengja við bætt heilbrigði en í dag er það af og frá.
Hér er fyrst og fremst um trúarlega táknlega athöfn að ræða sem tengd er fyrst og fremst Gyðingum.
Það er mjög sérkennilegt að Gyðingar halda dauðahaldi við mjög fornar trúarhefðir eins og engu megi breyta m.a. með meiri þekkingu og tækni. hins vegar eru þeir mjög nútímalegir þegar um hernað er að ræða. Væru Gyðingar sjálfir sér samkvæmir væru þeir á móti notkun nútíma vopna en bogar og örvar, spjót, sverð og valslöngur þau vopn sem her Ísraela ættu að vera búnir.
það er í fleiru en í hernaði sem Gyðingar þyrftu að aðlaga samfélag sitt að nútímanum. Þeir gætu lært ótalmargt af kristninni sem hefur gengið vel upp og var fyrst fundið upp fyrir nær 2000 árum. Hvers vegna hafa þeir ekki aðlagað sig betur þeim sjónarmiðum sem koma fram í Nýja testamentinu? Þar er t.d. ótalmargt sem þeir gætu nýtt sér og bætt sín trúarbrögð.
Við skulum ekki gleyma að úr Gyðingdómi hafa sprottið kristnin og múhameðstrú svo ótrúlegt sem það kann að hljóma. En svo er og ekki unnt að ganga fram hjá þeim staðreyndum.
Við eigum að halda okkur við banni við umskurði hvort sem er drengja eða meyja. Umskurður er söguleg staðreynd en er óþörf aðgerð í dag.
Leggst gegn banni við umskurði drengja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt gyðingatrú er umskurður aldeilis ekki óþörf aðgerð, en það er búið að banna umskurð barna hér á landi og þar við situr. Enda er bannið til þess að vernda börn sem sakir æsku sinnar hafa ekki tök á að verja sig sjálf.
Flottur punktur, þetta með hernaðinn
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 6.11.2013 kl. 00:23
Hvað er trú Gyðinga gömul? Sennilega nálægt 3.500 ára gömul. Skyldu framfarir ekki hafa verið töluverðar á þessu tímabili?
Góð húsráð sem voru ágæt fyrir 3.500 eru kannski ekki góð núna. Margt í trúarbrögðunum er ansi fornfálegt og ef Gyðingar væru sjálfum sér samir, þá myndu þeir berjast með bogum, örvum, spjótum, sverðum og valslöngum þegar þeir eru að verjast meintum árásum Palestínumanna.
Guðjón Sigþór Jensson, 7.11.2013 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.