31.10.2013 | 13:16
Er sæstrengur blindgata?
Í Fréttablaðinu í dag, 31.10. er á bls. 28 grein 2ja verkfræðinga, þeirra Valdimars K. Jónssonar og Skúla Jóhannssonar sem þeir nefna Sæstrengurinn. Í greininni vara þeir eindregið við mikillri bjartsýni sem þeir telja Landsvirkjun og fleiri aðila í samfélaginu fylgja. Benda þeir á gríðarlega áhættu varðandi lagningu og rekstur sæstrengja en vegalengdin frá Suðaustur Íslandi til Skotlands er um 1000 km. Tvímenningarnir spyrja eðlilega margra spurninga sem eru í algjörri óvissu eins og t.d. hvaða aðili eigi að leggja og reka sæstrenginn og þá gríðarlegu rekstraráhættu sem fylgir sæstreng sem þessum. Benda þeir á að vel kann að fara að rekstraröryggið sé ekki meira en svo að strengurinn geti verið laskaður mánuðum saman.
Þeir Valdimar og Skúli benda á gríðarlegan kostnað sem er varlega áætlaður 2 milljarðar evra auk byggingu nýrra virkjana og rafmagnslína frá virkjunum að sæstreng. Áætla þeir kostnaðinn nema um 720 milljarða og að árlegur rekstrarkostnaður gæti numið 10% eða 72 milljasrðar. Til að setja þetta í samhengi, þá er áætlað að tónlistarhúsið Harpa hafi kostað 27 milljarða ISK. Árlegur kostnaður sæstrengs jafngildir því byggingarkostnaði á tæplega þremur stórhýsum eins og Hörpu, segja þeir í grein sinni.
Mættu ráðmenn athuga betur og ígrunda þessi mál áður en tekin er vafasöm ákvörðun sem kann að reynast kolröng.
Ekki nóg að horfa bara á tekjuhliðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.11.2013 kl. 17:36 | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Fínt hjá þér að vekja athygli á þessari grein.
Hugmyndir sæstrengssinna eru byggðar á sandi og óskhyggju. Það furðulega við þetta allt saman er að forstjóri LV skuli ekki átta sig á því að sæstrengur sem þessi mun ekki virka þrátt fyrir að vera sprenglærður. HA þarf að fara enda ræður hann ekki við starfið. Svona langur sæstrengur hefur aldrei verið lagður þannig að hér yrði lagt út í mikla óvissuferð ef af yrði.
Vonandi jarðar þessi grein þessar fáránlegu skýjaborgir. Menn þurfa að snúa sér að raunverulegri uppbyggingu hér til að slá á atvinnuleysið. Einbeitum okkur að raunhæfum möguleikum.
Helgi (IP-tala skráð) 1.11.2013 kl. 15:31
Ekkert að þakka Helgi, mín er ánægjan.
Nú hefur Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar bent á að arðsemi Kárahnjúkavirkjunar hefur ekki verið ásættanleg.
Sennilega er sæstrengur til Skotlands enn áhættusamari.
Guðjón Sigþór Jensson, 1.11.2013 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.