28.10.2013 | 16:48
Þjóðargjöf Sigmundar Davíðs?
Hvað er þessi svonefndi forsætisráðherra að þvæla? Þjóðargjöf íslendinga? Tilefnið öld frá endurkomu konungsríki sem varð fyrir heilum 8 árum?
Þetta er nú meiri þvættingurinn og í stíl við flest sem þessi ævintýramaður íslenskra stjórnmála kemur nærri.
Í það fyrsta: Var íslenska þjóðin sammála því að heilum 8 árum eftir gefið tilefni tæki íslenskur ævintýramaður sig upp og gæfi nokkrar skruddur erlendum aðila? Kannski það hefði verið viðkunnanlegra að bera þessa ákvörðun undir þjóðina og leiðrétta tilefnið: 108 ár en ekki 100 ár eftir uppvakningu konungsdóms í Noregi.
Það mun ekki líða á löngu að flestir Íslendingar muni vera búnir að fá sig fullsadda af uppátækjum þessa manns.
Afhenti Norðmönnum þjóðargjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 243411
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mosi. Þú ert skemmtilega málefnanlegur að vanda.
Benedikt V. Warén, 28.10.2013 kl. 17:30
Sæll Guðjón Sigþór; sem og aðrir gestir, þínir !
Benedikt; fornvinur minn V.Warén !
Þarna; fer sjónarmið Guðjóns Sigþórs, allmjög; nærri mínum.
Við Guðjón; erum oftlega ósammála, - enda hugmyndalega fjarlægir, yfirleitt.
En; ég kann að meta, öfgalaus og skætingslausar hugleiðingar hans, á ýmsum sviðum - eins og þessu, Benedikt minn.
Með beztu kveðjum; af Suðurlandi, utanverðu /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.10.2013 kl. 22:34
Það er gott að geta varið tíma sínum í svo djúpar pælingar. "Þau eru súr" sagði refurinn. Það sannast enn einu sinni hjá tapsárum, - þau eru súr.
Benedikt V. Warén, 28.10.2013 kl. 23:01
Ætli það líði 8 ár áður en Sigmundur tekur umbúðirnar utan af kosningaloforðunum Framsóknar?
Það er undarlegt að þessi færsla skuli ergja þig svona rosalega Benedikt, ef hún er jafn "grunn" og þú vilt vera láta. Það dylst engum hver refurinn er í þessu litla ævintýri.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2013 kl. 00:00
Konungsríkið Noregur varð til rétt á undan Konungsríkinu Íslandi. Það spratt af sama meiði: Danskt vald, danskt þjóðþing, danskhannaður fáni: Rétt eins og Íslenska lýðveldið sem spratt af sama meiði. Því er viðeigandi að "dæmigerður stjórnmálamaður þeirrar arfleifðar" hagi sér í þeim stíl.
Nafnið "Alþingi" táknar allsherjarþing sameinaðra héraðsþinga. Hálfdanska þjóðþingið við Austurvöll er þing fulltrúalýðveldis sem hannað var í Evrópu. Það á ekkert skylt við arfleifð hinnar Íslensku þjóðar.
Þetta er þannig í stíl við annað af þessum legg. Hið versta er að þjóðin sefur það enn af sér.
Guðjón E. Hreinberg, 29.10.2013 kl. 00:01
Það er betur sagt frá þessu á RUV. (Bráðfyndið)
,,Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, gaf Kjell Magne Bondevik, þáverandi forsætisráðherra Noregs, þessa gjöf í tilefni af því að hundrað ár voru liðin síðan norska konungsdæmið var endurreist. Í fréttum um gjöfina þá kom fram að kostnaður við verkið væri áætlaður um 14 til 16 milljónir og að gjöfin væri um 500 eintök af sögunum fjórum. Viðhafnarútgáfurnar áttu þá að vera tilbúnar 2009."
Og hva? Eru framsóknarmenn búnir að niðurskrifa þessa gjöf eða? Lofuðu 500 eintökum og efndin er ein bók. Hahaha. Halldór gaf út sérstakt gjafarbréf þessu viðvíkjandi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 29.10.2013 kl. 01:24
Svona er nú það. Bestu þakkir fyrir málefnalegar athugasemdir og viðbætur.
Skyldi Sigmundur hafa eitthvað hjá Berlúskóní sem fyrirmynd rétt eins og kosningaloforðin bröttu?
Guðjón Sigþór Jensson, 29.10.2013 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.