23.10.2013 | 09:34
Er nýr Álftanesvegur gróðabrall?
Í DV í dag er greint frá nýrri hlið deilunnar um vegagerðina í Gálgahrauni: Engeyingar stórgræða á nýjum Álftanesvegi: fjölskylda fjármálaráðherrans á land sem liggur að vegi um Gálgahraun.
Ef rétt reynist þá er skiljanlegur allur hasarinn sem fylgt hefur þessari deilu og það ofurkapp sem lagt hefur verið í að framkvæma fyrst og spyrja síðar hvort rétt hefði verið að leggja út í þessa framkvæmd.
Stjórnvöld hafa hagað sér eins og staurblint aufturhald. Reynt er að brjóta niður alla mótspyrnu með hörðu án þess að minnsta tillit sé tekið til annarra hagsmuna. Mannréttindi jafnvel brotin og Íslandi þokað í átt til fasisma.
Sjálfsagt munu miklar umræður hefjast í kjölfar þessarar deilu um hraunið. Nú hefur það verið stórskemmt af einbeittum ásetningi með að vegurinn skuli lagður hversu mikil skynsemi kann að vera í því.
Og sjálfsagt munu vindar gnauða um Garðabæinn í allan vetur og ýmsum þótt nóg af því góða. En hvernig þetta gróðabrall fer skal ósagt látið.
Sumir eru tilbúnir að selja ömmu sína ef þeir mega græða.
Eiga von á bótakröfu vegna tafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt Mogganum og DV liggur nýi vegurinn hvergi inn á land Selskarðs sem er í eigu Engeyinga. Það mun samkvæmt DV hafa verið aðalatriðið hjá Bjarna Ben þegar hann sat í skipulagsnefnd Garðabæjar, að koma í veg fyrir að vegurinn lægi um Selskarðsland.
Gróðinn hjá Engeyingum liggur víst í því að það á að skipuleggja byggð á landi Selskarsð, 5000 til 6000 manna byggð, og ef vegurinn hefði legið yfir landið hefði gróðinn orðið minni af þeirri íbúðabyggð.
En er vegurinn jafnframt forsenda þessarar íbúðabyggðar? Þá fyrst er málið orðið dagljóst: án vegarins er enginn gróði. Skilja má á DV að Bjarni Ben fær í sinn hlut 1/3 af gróðanum sem gæti auðvitað hlaupið á milljörðum.
Brynjólfur Þorvarðsson, 23.10.2013 kl. 12:23
Er þá ekki svo að skilja Brynjólfur að þeir Engeyjarmenn hafi viljað hámarka byggingagróðann með því að hafa veginn að öllu leyti utan Selskarðsland en í landi Garðabæjar?
Guðjón Sigþór Jensson, 23.10.2013 kl. 15:57
Eru þetta ekki mútur?
Guðmundur Ásgeirsson, 23.10.2013 kl. 17:03
veigir engeyjarættarinnar liggur víða helt að vinstristjórn hafi verið við völd í um 6.ár helt að enyngeiíngar réðu litlu þar enn það er gott að vita af því að þeir ráða í flestum flokkum
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 24.10.2013 kl. 08:43
Vinstri stjórn Jóhönnu var frá 1.2.2009 og þangað til ríkisstjórn Sigmundar Davíðs tók við s.l. vor eða rúm 4 ár, ekki 6 ár eins og Kristinn Geir telur ranglega.
Sennilega mun þessi ríkisstjórn fá mun betri ummæli sögunnar en úrtölumenn og aðrar Gróur á Leiti telja.
Guðjón Sigþór Jensson, 24.10.2013 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.