Réttlćti en ekki fasisma

Ákvörđun Hönnu Birnu um ađ beita lögreglu gegn mótmćlum í Gálgahrauni er eins og skvett sé úr pólitískri hlandfötu framan í friđsamt fólk sem er á öđru máli en hún. Ţessi ákvörđun jađrar viđ ađ vera á sömu nótum og ţegar einrćđisherrar misnota póilitískt vald sitt og brjóta niđur andstćđinga sína. 

Hanna Birna er talsmađur aukinna árásarmeđala lögreglunnar m.a. ađ lögreglan fái rafbyssur. Ţađ verđur aukin harka ef mótmćli gegn misnotkun pólitísks valds á Íslandi heldur áfram.

Ţađ er ótrúlegt ađ enginn innan ráđuneytisins hafi tekist ađ koma vitinu fyrir ráđherrann. Eru lögfrćđingar Innanríkisráđuneytisins skammsýnir ţursar, kannski 3ja eđa 4đa flokks lögfrćđingar sem ekki er treyst til annarra verka annars stađar? Ákvörđun Hönnu Birnu byggist á ákaflega lélegri lögfrćđi enda engin rök fyrir ţví ađ halda áfram á ţeirri braut eins og Hanna Birna vill. Hún vill einstefnu í ţágu hagsmuna verktaka en vill ekki hlusta á rök og réttindi gagnađila sinna.

Nú er deila ţessi fyrir dómstólum.Svo gćti fariđ ađ Garđabćr, Vegagerđin og önnur stjórnvöld sem og verktaki tapi málinu en ţá er búiđ ađ eyđileggja ţau verđmćti sem Gálgahrauniđ er. Hvernig hafa ţessir ađilar hugsađ sér ađ bćta fyrir allt ţađ tjón sem hefur veriđ valdiđ međ vísvitandi vitund og međ einbeittum ásetningi? Ţađ er ekki hugsađ ađ hugsanlegum afleiđingum séu dómstólir ekki hallir undir yfirvöld. En vel kann ađ vera ađ dómstólar séu undir ţrýstingi ađ komast ađ niđurstöđu sem er ţessum sömu yfirvöldum ásćttanleg. Ţađ eru dćmi um ađ mútum sé beitt erlendis á áţekkum tilfellum en helst vil eg í ítrustu lög ekki trúa ađ dómstólar sýni ósjálfstćđi sitt.

Ţetta Gálgahraunsmál er ađ mínu viti prófsteinn á ţađ hvort Ísland teljist til réttarríkis. Eins og  ú er í pottinn búiđ er eg fremur svartsýnn.

Viđ ţurfum ađ mótmćla áfram ţessum fasisma sem okkur höfum veriđ sýnd!


mbl.is Mótmćlendur sungu ćttjarđarsöngva
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband