Ráðning án auglýsingar?

Hjá því opinbera á að auglýsa öll laus störf. Líka þau sem eru „búin til“. Þessi ráðning ber með sér pólitísk fingraför.

Greinilegt er að Sjálfstæðisflokkurinn er byrjaður að hamast eins og Framsóknarflokkurinn að koma sínum mönnum að. Og sjálfsagt notaðar gamalkunnar aðferðir við að hygla sínum mönnum.  

Hefði Samfylkingin eða VG viðhaft sömu aðferð að koma sínum málpípum að í fjölmiðla rekna af opinberu fé, hefði heyrst hljóð í horni. Nú á greinilega að ná árangri með einum af besta borgarfulltrúanum. Í skákinni er talað um mannfórnir, nú er riddara fórnað fyrir peð í borgarmálunum til að reyna að ná betri stöðu í landsmálunum.

Sjálfstæðisflokkurinn á rétt eins og Framsóknarflokkurinn að finna fyrri stöðu sína. Allt er reynt og öllu fórnað. Hvort sú aðferð dugar, verður sagan að meta síðar. 


mbl.is Gísli Marteinn hættir í borgarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband