15.9.2013 | 18:07
Geta íslenskir kirkjugarðar komið í staðinn?
Á Íslandi verður seint kvartað undan landleysi. Víða hér á landi er gríðarmikið land sem er vannýtt en kann að vera mun verðmætara sé hugað að nýjum möguleikum. Við getum t.d. stóreflt skókrækt og jafnvel kornrækt.
Eitt sérkennilegasta fyrirbærið sem kemur útlendingum nokkuð spánskt fyrir sjónir eru kirkjugarðarnir. Mjög margir eru með prýðisgóðu útsýni og mætti nefna kirkjugarðana í Hafnarfirði, Akureyri, Sauðárkróki, við Lágafell í Mosfellsbæ, Kotströnd í Ölfusi og eru einungis örfáir nefndir.
Ekki er vitað til þess að við leiðum í kirkjugörðum á Íslandi sé hróflað eins og sagt er frá í fréttinni frá Ítalíu. Það mætti hugsa sér sem viðbót við vaxandi ferðaþjónustu að gefa ættingjum möguleika á að grafa látna ættingja sína hér á landi og þar með yrði Evrópuvæðing landsins gerð að möguleika hvað látið fólk varðar fyrst ekki má tengjast Evrópusambandinu meðal þeirra lifandi. Hér gætu framliðnir átt griðastað um aldur og ævi en hér er engin ástæða til að spara land. Nægir eru afdalir með fögru útsýni hátt til heiða og fjalla yfir vötn og fagrar ár sem út á sjóinn. Og jafnvel fögur jöklasýn eins og víða á Snæfellsnesi væri ekkert slor eins og tekið var til orða í mínu ungdæmi.
Útlendingum þykir fyrirbærið kirkjugarður með fögru útsýni vera eitthvað sérkennilegt. Ekki þarf maður gott útsýni eftir dauðann en getur það verið að vegna nokkuð sterkra tengsla við forfeður okkar þá vildu landnámsmenn gjarna vera jarðaðir þaðan sem þeir máttu líta yfir land sitt. Þannig átti Ingólfur Arnarsson að vera huslaður í Inghól efst á Ingólfsfjalli í Ölfusi. En mér finnst ekki ólíklegt að þarna kunni að vera önnur ástæða: Mjög margir Íslendingar eru mjög þunglyndir sérstaklega í skammdeginu. Og þegar við vitjum leiði góðs og eftirminnilegs látins ættingja eða náins vinar er þá ekki einmitt gott útsýni kirkjugarðsins sem hjálpar okkur til að komast frá þungbærum þönkum? Fátt er Íslendingum jafnkært og góðu útsýni og skýrir það t.d. skoðunum ótal margra sem vilja ekki efla skógrækt á Íslandi. En skjólið er mikið og mikilvægt af skóginum.
Grófu upp lík ömmu án leyfis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.