15.9.2013 | 17:43
Rándýr sýndarmennska
Einn furđulegasti arfur frá fornöld eru konungdćmin. Áđur fyrr voru kóngar einvaldsherrar og fóru í stríđ bćđi viđ ţegna sína og ađra ţegar ţeim fannst ástćđa til. Danskir kóngar voru einstaklega áhugasamir um stríđshald og töpuđu yfirleitt hverju einasta stríđi sem ţeir tóku ţátt í, ţví síđasta 1864 gegn Prússum. Međ Kristjáni 9. báru kóngar ţessir ţá gćfu ađ halda ţjóđum sínum utan viđ stríđsbrölt.
Karl Gústaf er vonandi síđasti kóngurinn í Svíţjóđ. Hann er ađ öllum líkindum sá umdeildasti fyrir pukurslega framkomu ţegar hann sýndi af sér óafsakanlega og vćgast sagt mjög ófína framkomu. Og nú eru liđin 40 ár frá ţví hann tók viđ konungdómi. Er hann borubrattur og vill halda áfram ađ sitja í konungssessi međan heilsa leyfir. Sennilega er ađ vera kóngur eitt leiđinlegasta og löđurmannslegasta starf sem hugsast getur.
Ţó svo viđ íslendingar séum lausir viđ konungdóm, ţá sitjum viđ uppi međ forseta sem er hálfgerđur kóngur međ sinni framkomu. Hann hefur átt mikinn ţátt í ađ móta stjórnmálin á síđustu árum og hefur gert embćtti sitt ađ einu harđsvírađsta valdagreni landsins. Og hann gengst fyrir ţví. Tvívegis greip hann fram fyrir hendurnar á ríkisstjórn landsins sem vildi leysa deilumál viđ Breta og Hollendinga međ samningum. Upp var blásinn einhver furđulegasti belgingur sem var verri en nokkurt óveđur sem gengiđ hefur um landiđ fyrr og síđar. Og ţetta mál var dregiđ niđur í einhvern tilfinningaríkan táradal svo sem flestir mćttu gangast blekkingunni á hönd.
Nú hefur komiđ í ljós ađ allar Icesaveskuldirnar hafa veriđ greiddar upp og bćđi ţjóđ og ţing er laust undan okinu. En ţetta reyndist okkur afardýrt spaug og hefur veriđ reiknađ ađ viđ hefđum getađ sparađ okkur tugi milljarđa ef ekki hundruđi hefđi ţessi ranga ákvörđun ekki veriđ tekin. Og viđ hefđum getađ komiđ ţessum frćgu atvinnulífshjólum fyrr af stađ, unniđ fyrr á atvinnuleysinu og ţar fram eftir götunum. En ţađ mátti ekki vegna samkomulags forseta og núverandi forsćtisráđherra.
Rétt eins og Karl Gústaf ţá er Bessastađabóndinn íslenskum ţjóđarbúskap dýr. Hann er meira ađ segja okkur rándýr.
Vigdís Finnbogadóttir var farsćl í störfum sínum sem forseti íslenska lýđveldisins. Hún forđađist öll óţarfa útgjöld og bruđl í rekstir embćttisins sem og ađ taka skynsamlegar ákvarđanir sem ekki voru ţess eđlis ađ kljúfa ţjóđina í tvćr fylkingar.
Konungur í fjörutíu ár | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:47 | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.