12.9.2013 | 15:00
Brot á stjórnarskrá?
Gamla íslenska stjórnarskráin byggist á ţrígreiningu ríkisvaldsins ţar sem sérhver ţáttur ríkisvaldsins gengur ekki inn á valdssviđ annars.
Nú hefur ţađ gerst ađ núverandi utanríkisráđherra hafi tekiđ ţá ákvörđun ađ ganga ţvert á samţykkt Alţingis frá 2009 ţar sem samţykkt var ađ hefja viđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Međ ţessu er utanríkisráđherra ađ grípa fram fyrir hendurnar á valdi ţingsins og eru stjórnarsinnar á ţví ađ ganga áfram eftir ţeirri braut?
Ţetta er greinilega brot á stjórnarskránni. Ţarna er veriđ ađ misnota vald sitt og ef til vill er veriđ ađ fremja valdníđslu gagnvart Alţingi.
Greinilegt er ađ stjórnarsinnar sem ferđinni ráđa, virđast ekki átta sig á ákvćđum stjórnarskrárinnar. Ćttu ţeir ađ kynna sér frćđirit um stjórnskipunarrétt og stjórnarfarsrétt áđur en ţeir misnota valdiđ sitt meir.
Nú ţegar hefur heil deild í Utanríkisráđuneytinu veriđ lögđ niđur međ einu pennastriki. Mun ţađ ekki draga úr atvinnuleysi.
Össur líflegur en ekki nákvćmur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér langt seilst í rökstuđning viđ ónýtan málstađ
Stađreyndin er ađ
ţađ var félagi Össur sem fölnađi ţegar hann kíkti í pakkann um sjávarútvegsmál
og lokađi honum í snarhasti og frestađi jólunum um óákveđin tíma
HVER gaf honum leyfi til ţess?
Grímur (IP-tala skráđ) 12.9.2013 kl. 16:32
Hvađ áttu viđ Grímur?
Ţú ţarft ađ útskýra betur fullyrđingar ţínar.
Guđjón Sigţór Jensson, 12.9.2013 kl. 17:02
Alţingis er ađ setja löggjöfina sem stýrir landssstjórninni hverju sinni. Ţingsályktun er ađeins skođun viđkomandi/tilfallandi meirihluta ţings, ekki lög.
Á sama hátt og alţingismađur glatar kjörgengi og missir ţann rétt sem ţingkosningin veitir honum - svo verđur ţingsályktun hans ómarktćk ađ honum horfnum.
Ţannig skil ég stjórnarskrána. Enda vćri ţjóđin í slćmum málum ef ţingsályktanir allra tíma yrđu ćđri lagasetningum.
Kolbrún Hilmars, 12.9.2013 kl. 17:35
Já nú er langt seilst. Ţađ er orđiđ brot á stjórnarskrá ađ leggja niđur nefnd! Mér ţćtti nú athyglirvert ađ fá ţessu lögfrćđilegan rökstuđning.
Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráđ) 12.9.2013 kl. 21:01
Kolbrún: Ákvćđi um ţrískiptingu ríkisvaldsins kemur fram í 2. gr. stjórnarskrárinnar: Alţingi og forseti Íslands fara saman međ löggjafarvaldiđ. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvćmt stjórnarskrá ţessari og öđrum landslögum fara međ framkvćmdarvaldiđ. Dómendur fara međ dómsvaldiđ.
Nú er ekki ađ sjá ađ ţú hafir kynnt ţér ţessi mál betur en gengur en gerist en ţađ er mjög alvarlegt ef ráđherra sem einn handhafi framkvćmdarvaldsins tekur upp á sitt eindćmi ađ breyta ákvörđun Alţingis upp á eigin spýtur án ţess ađ hafa fengiđ áđur samţykki ţingsins fyrir stefnubreytingunni.
Stefán: Gunnar ráđherra var ađ gera miklu róttćkari ráđstöfun en ađ leggja niđur nefnd, hann var ađ grípa fram fyrir hendurnar á Alţingi.
Nauđsynlegt er ađ bćđi ráđherrar og leikmenn kynni sér betur ákvćđi stjórnarskrárinnar og hvernig hún er túlkuđ. Stjórnarskrárbrotiđ er mjög augljóst enda er hér um grafalvarlegan hlut ađ rćđa.
En hćgrimenn líta á valdiđ eins og hvert annađ tćki til ađ koma ár sinni betur fyrir borđ. Ţeim er ekkert heilagt hvorki stjórnarskrá sem landslög. Ţeim finnst sjálfsagt ađ grafa undan réttarríkinu.
Guđjón Sigţór Jensson, 13.9.2013 kl. 18:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.