Heimilið er friðheilagt

Þegar mótmælin gegn ríkisstjórn Geirs Haarde og setu Davíðs Oddssonar stóðu sem hæst, datt engum heilvita manni að ráðast persónulega að ráðamanni, hvorki persónu viðkomandi eða heimili. Þar var friðhelgiheimilis virt. Og svo á það að vera enda lengi verið gildandi réttur sem bundinn er í stjórnarskrá síðan 1874.

Birgitta hefur ætíð verið mikill baráttumaður mannréttinda. Sumum hefur þótt hún ganga of langt og eru ekki ánægðir. Þeir sem ekki eru sáttir eiga að ræða á málefnalegan hátt um hvað þeim standi ekki á sama. Og umfram allt á að virða friðhelgi heimilisins.

Eg hefi leyft mér að dást að baráttuhug þeim sem Birgitta hefur sýnt og vonandi eru mér sem flestir sammála. Orðið er frjálst og svo skal það lengi vera. Við þurfum ekki einhverja sjálfskipaða sérfræðinga hvað við viljum.

Góðar stundir!


mbl.is Alvarlegar ásakanir Steinunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ráðamenn hika nú ekki við að ráðast inná heimili þeirra sem þeim finnst vera að stunda glæpastarfsemi. Svo þeir ættu ekkert að kvarta yfir þessu, þar sem gjörðir þeirra eyðilögðu líf heillar þjóðar.

Guðmundur (IP-tala skráð) 11.9.2013 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband