11.9.2013 | 09:48
Hvers vegna má Jón Baldvin ekki flytja fyrirlestra í Háskóla Íslands?
Jón Baldvin á sér marga stuđningsmenn og fleiri sem átta sig á ţeirri lögleysu ađ koma í veg fyrir ađ hann flytji fyrirlestra.
Orđiđ er og verđur frjálst. Hver tilhneyging til ađ koma í veg fyrir eđlilega umrćđu í samfélaginu er ekki í ţágu lýđrćđis.
Ţađ er gjörsamlega óţolandi ađ lagđir séu steinar í götu frjálsrar umrćđu á Íslandi. Eftir bankahruniđ hefur ţví miđur orđiđ sífellt meira áberandi ađ vissir hagsmunaađilar í samfélaginu vilja útiloka frjáls umrćđu og beina henni inn á brautir einrćđis og ţröngsýni.
Dćmi um ţađ er t.d. ótrúleg framganga sumra ađila í samfélaginu gegn skynsamlegri lćausn Icesavemálsins á sínum tíma. Nú hefur Morgunblađiđ stađfest 6. ţ.m. ađ ţessi fjandskapur út í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur á sínum tíma vegna Icesave var algjörlega út í hött. Nćr 600 milljarđar hafa skilađ sér úr ţrotabúi Landsbankans, langt umfram sem svörtustu útreikningar kváđu á um. Tilgangurinn var auđvitađ sá ađ grafa sem hrađast undan trausti ţeirrar ríkisstjórnar.
Nú er komin ný og allt önnur ríkisstjórn sem međ einhliđa ákvörđun vill útiloka alla umrćđu um Evrópusambandiđ án ţess ađ spyrja ţing eđa ţjóđ. Hver er lýđrćđishugmynd ţessara manna?
Orđiđ er og skal ćtíđ vera frjálst.
Jón Baldvin skođar málshöfđun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 243613
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef persónulega ekkert á móti Jóni Baldvini.En mér er spurn.Getur hver sem er flutt fyrirlestra í Háskólanum?Ţurfa menn ekki ađ vera menntađir kennarar?
Jósef Smári Ásmundsson, 11.9.2013 kl. 15:22
Jón Baldvin var mjög lengi kennari og skólameistari á Ísafirđi ţannig ađ hann er međ kennsluréttindi.
Varđandi HÍ ţá eru margir í tímabundnum störfum viđ kennslu og fleira.
Guđjón Sigţór Jensson, 12.9.2013 kl. 07:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.