Hvers vegna má Jón Baldvin ekki flytja fyrirlestra í Háskóla Íslands?

Jón Baldvin á sér marga stuđningsmenn og fleiri sem átta sig á ţeirri lögleysu ađ koma í veg fyrir ađ hann flytji fyrirlestra.

Orđiđ er og verđur frjálst. Hver tilhneyging til ađ koma í veg fyrir eđlilega umrćđu í samfélaginu er ekki í ţágu lýđrćđis.

Ţađ er gjörsamlega óţolandi ađ lagđir séu steinar í götu frjálsrar umrćđu á Íslandi. Eftir bankahruniđ hefur ţví miđur orđiđ sífellt meira áberandi ađ vissir hagsmunaađilar í samfélaginu vilja útiloka frjáls umrćđu og beina henni inn á brautir einrćđis og ţröngsýni.

Dćmi um ţađ er t.d. ótrúleg framganga sumra ađila í samfélaginu gegn skynsamlegri lćausn Icesavemálsins á sínum tíma. Nú hefur Morgunblađiđ stađfest 6. ţ.m. ađ ţessi fjandskapur út í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur á sínum tíma vegna Icesave var algjörlega út í hött. Nćr 600 milljarđar hafa skilađ sér úr ţrotabúi Landsbankans, langt umfram sem svörtustu útreikningar kváđu á um. Tilgangurinn var auđvitađ sá ađ grafa sem hrađast undan trausti ţeirrar ríkisstjórnar.

Nú er komin ný og allt önnur ríkisstjórn sem međ einhliđa ákvörđun vill útiloka alla umrćđu um Evrópusambandiđ án ţess ađ spyrja ţing eđa ţjóđ. Hver er lýđrćđishugmynd ţessara manna?

Orđiđ er og skal ćtíđ vera frjálst. 


mbl.is Jón Baldvin skođar málshöfđun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég hef persónulega ekkert á móti Jóni Baldvini.En mér er spurn.Getur hver sem er flutt fyrirlestra í Háskólanum?Ţurfa menn ekki ađ vera menntađir kennarar?

Jósef Smári Ásmundsson, 11.9.2013 kl. 15:22

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Jón Baldvin var mjög lengi kennari og skólameistari á Ísafirđi ţannig ađ hann er međ kennsluréttindi.

Varđandi HÍ ţá eru margir í tímabundnum störfum viđ kennslu og fleira.

Guđjón Sigţór Jensson, 12.9.2013 kl. 07:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 243613

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband