Góð hugmynd

Gamalkunn aðferð er að safnast saman á Austurvelli og mótmæla einhverju sem ofarlega er á baugi. Nú er hvatt til að koma til að hvetja þingheim til dáða. Góð hugmynd en hversu árangursríkt það kann að vera, veður að koma í ljós.

Með hliðsjón af reynslu undanfarinna ára og jafnvel áratuga duga málaferli gegn stjórnvöldum ekki til ef vilji er fyrir hendi að knýja þau til efnda. Öryrkjabandalagið efndi tvívegis til málaferla gegn ríkisstjórn Davíðs Oddssonar og vann í bæði skiptin. En sú ríkisstjórn virtist finna smugur til að koma sér frá efndum þrátt fyrir að fullyrt væri að mikið góðæri væri í landinu. En góðærið var fyrir raskarana, þá ríku og hátekjumennina auðvitað líka en aumkast var yfir þeim með því að lækka skattana og afnema eignaskattinn.

En öryrkjarnir og þeir sem minna mega sín gleymdust í góðærinu. 


mbl.is Boða til hvatningarfundar á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband