Kemur þetta okkur við?

Þegar einhver slasast í umferðinni þá er sá hinn sami ekki nafngreindur. Hvort Wessmann þessi hafi lent í slysi eða ekki kemur okkur venjulegum mörlanda akkúrat ekkert við.

Sumir þjóðfélagsþegnar eru ansi ýtnir að koma nafni sínu á framfæri. Hvort það sé til þess að skapa sér samúð eða e-ð skiptir okkur ekki neinu máli.

Vonandi verður þessi óheppni fljótur að ná sér en mættum við venjulegt fólk veigra okkur við að heyra öllu meira af frægu fólki.

Góðar stundir. 


mbl.is Róbert Wessman lenti í óhappi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er það sem semsagt ekki frétt ef íþróttamaður slasast við æfingar sem eru liður í undirbúningi fyrir íþróttakeppni?

Eru þá ekki flest íþróttameiðsl bara einfaldlega dæmi um "frístundaslys" sem eiga ekkert erindi í fréttir?

Reyndu endilega að sannfæra þá sem starfa við að flytja íþróttafréttir um þessa pælingu þína.

Guðmundur Ásgeirsson, 14.7.2013 kl. 22:03

2 identicon

Ég meiddi mig mikið andlega þegar ég tapaði sparnaði sem ég hafði unnið fyrir og geymt í Arion-Kauþing-KB-Búnaðarbanka. Engum finnst það fréttnæmt.

Þór Guðmunds (IP-tala skráð) 15.7.2013 kl. 18:38

3 identicon

þetta kvikindi er nú einn af þessum sirka 25 mönnum sem settu þessa þjóð næstum á hausinn. Hverjum er ekki sama þó þetta gerpi meiði sig á hjólinu sínu? Ég get svo tekið undir með þór hér að ofan. Hvað um okkur sem erum slösuð eftir þessa menn og þeirra gjörðir?

óli (IP-tala skráð) 15.7.2013 kl. 20:35

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Tek undir sjónarmið ykkar. Þessar þekktu kempur hafa orðið af misjöfn frægir.

Guðjón Sigþór Jensson, 16.7.2013 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 243410

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband